is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Bjóða sig fram til trúnaðarstarfa fyrir FG

30. Jan. 2018

Framboðslistar til stjórnar, samninganefndar, skólamálanefndar og kjörnefndar Félags grunnskólakennara liggja fyrir. Á fimmta tug félagsmanna gefa kost á sér til hinna ýmsu trúnaðarstarfa. Rafræn atkvæðagreiðsla fer fram dagana 7. til 12. febrúar næstkomandi.…

Framboðsfrestur framlengdur hjá FG

26. Jan. 2018

Þar sem ekki bárust nógu mörg framboð í kjörnefnd, samninganefnd og skólamálanefnd hefur kjörnefnd FG ákveðið að framlengja framboðsfrest í þessar þrjár nefndir til miðnættis mánudaginn 29. janúar 2018. Að lágmarki vantar þrjá í samninganefnd, fimm í…

Leikskólakennarar í Færeyjum samþykkja nýjan samning

24. Jan. 2018

Leikskólakennarar í Færeyjum hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning. Þar með er verkfalli sem stóð í fjórar vikur lokið og um 1.300 leikskólakennarar hafa snúið aftur til starfa. Jógvan Philbrow, formaður færeyska Pedagogfélagsins, segir verkfallið hafa verið…

FL framlengir frest til að bjóða sig fram í stjórn og önnur trúnaðarstörf

22. Jan. 2018

Framboðsnefnd Félags leikskólakennara hefur ákveðið að framlengja frest til að bjóða sig fram og/eða tilnefna til stjórnar og annarra trúnaðarstarfa fyrir næsta kjörtímabil, 2018 til 2022. Framboðsfrestur er til 30. janúar næstkomandi. Um er að ræða…

Haraldur Freyr Gíslason verður formaður FL á næsta kjörtímabili

22. Jan. 2018

Haraldur Freyr Gíslason verður formaður Félags leikskólakennara (FL) á kjörtímabilinu 2018 til 2022. Frestur til að bjóða sig fram til formanns FL rann út á miðnætti í gær, sunnudaginn 21. janúar 2018. Haraldur Freyr hefur gegnt formennsku í Félagi…

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir er nýr formaður Félags grunnskólakennara

22. Jan. 2018

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir hefur verið kjörin formaður Félags grunnskólakennara. Fimm voru í framboði til formanns FG og féllu atkvæði þannig: Hjördís Albertsdóttir hlaut 526 atkvæði eða 21,5% Kjartan Ólafsson hlaut 123 atkvæði eða 5,0% Kristján Arnar…

Kjörsókn í formannskjöri FG 35%

22. Jan. 2018

Alls höfðu 35% félagsmanna í Félagi grunnskólakennara greitt atkvæði um formann félagsins klukkan 10 í morgun. Atkvæðagreiðslunni lýkur klukkan 14.00 í dag. Frambjóðendur til formanns Félags grunnskólakennara eru fimm; þeir eru eftirtaldir: Hjördís…

Endurmenntunarsjóður grunnskóla hefur opnað fyrir umsóknir

19. Jan. 2018

Hlutverk Endurmenntunarsjóðs grunnskóla er að veita styrk til endurmenntunar félagsmanna í Félagi grunnskólakennara (FG) og Skólastjórafélagi Íslands (SÍ). Þeir sem hyggjast standa fyrir endurmenntun fyrir félagsmenn FG og SÍ geta sótt um framlög úr sjóðnum,…

14% hafa greitt atkvæði í formannskjöri FG

19. Jan. 2018

Alls höfðu 14% félagsmanna í Félagi grunnskólakennara greitt atkvæði um formann félagsins klukkan tólf í dag. Atkvæðagreiðslunni lýkur klukkan 14 næstkomandi mánudag, 22. janúar. Frambjóðendur til formanns Félags grunnskólakennara eru fimm; þeir eru…

Ráðstefna um starfsþróun og mikilvægi hennar fyrir framþróun skólastarfs

18. Jan. 2018

Starfsþróun kennara, skólastjórnenda og annarra fagstétta í skólum hefur verið lengi til umræðu og er talin lykilatriði til að stuðla að framförum í menntakerfinu. Menntavísindasvið Háskóla Íslands, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og…

Kjörsókn 8% í formannskjöri FG

18. Jan. 2018

Alls höfðu 8% félagsmanna í Félagi grunnskólakennara greitt atkvæði um formann félagsins klukkan tólf í dag. Atkvæðagreiðslunni lýkur klukkan 14 næstkomandi mánudag, 22. janúar. Frambjóðendur til formanns Félags grunnskólakennara eru fimm; þeir eru…

Atkvæðagreiðsla í formannskjöri FG hafin

17. Jan. 2018

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan formann Félags grunnskólakennara hófst klukkan 9:00 í morgun. Atkvæðagreiðslan stendur til klukkan 14:00 mánudaginn 22. janúar næstkomandi. Nýr formaður tekur við embætti á aðalfundi FG í maí. Fráfarandi formaður er Ólafur…

Pistlar

Launaþróun framhaldsskólakennara

Kennarasamband Íslands (KÍ) er ekki aðili að rammasamkomulagi um launaþróun eins og flestir aðrir aðilar vinnumarkaðarins. Það á sér meðal annars þá eðlilegu skýringu að þegar núllstaða þess samkomulags var valin haustið 2013 var launastaða kennara með versta…

Skólavarðan