TORG LISTAMESSA 2022 Í REYKJAVÍK

TORG Listamessa fer fram dagana14.-23. október, 2022 á Korpúlfsstöðum.

Sýningarstjóri:  Ayis Zita / Styrktaraðilar: Reykjavíkurborg, Rannís, Akademía skynjunarinnar og Sýningarkerfi ehf.

Opnunartími Torgs:

For-opnun: Fimmtudaginn 13. október 18-20

(Einungis boðsgestir)

Opnun: Föstudaginn 14. október kl 18 - 20

Laugardagur 15. október kl 13 - 17

Sunnudagur 16. október kl 13 - 17

Föstudagur 21. október kl 18 - 20

Laugardagur 22. október kl 13 -  17

Sunnudagur 23. október kl 13 - 17

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

7. október 2022, 17:16:10

SÍM: TORG LISTAMESSA 2022 Í REYKJAVÍK

TORG listamessa Reykjavík 2022, 4. útgáfa

Lífrænt

Ísland er framandi og afskekkt, með einstaka ásýnd og einstakt í háttum. Torg, stærsta listamessa landsins, með yfir 12.000 gesti árlega, kemur t . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

7. október 2022, 17:13:10

Listasafn Reykjavíkur: Иorður og niður – Samtímalist á Norðurslóðum

Sýningaropnun:
Иorður og niður – Samtímalist á Norðurslóðum
Fimmtudag 13. október kl. 19.30 í Hafnarhúsi
Sýningaropnun Иorður og niður: Samtímalist á norðurslóðum
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús, f . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

7. október 2022, 17:10:22

Skúlptúrgarðurinn: Rumskari - Guðrún Vera

Sýning Guðrúnar Veru í Skúlptúrgarðinum opnar 8. oktober næstkomandi kl 15

Rumskari verður til þegar skynfæri, eins og nef, tekur sér bólfestu á steini líkt og fléttur eða skófir. Rumskarar geta orð . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
IMG_0536-e1441023029694.jpeg

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) var stofnað árið 1982 og er hagsmuna- og stéttarfélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ÞJÓNUSTA

Markmið SÍM er að bæta kjör og starfsumhverfi myndlistarmanna, gæta hagsmuna þeirra og réttar. SÍM annast ýmis verkefni fyrir opinbera aðila, tilnefnir fulltrúa í nefndir og ráð og gefur umsagnir um ýmis mál.

P6180590.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM leigir út vinnustofur til félagsmanna í húsnæði við Seljaveg 32, að Hólmaslóð, á Héðinsgötu og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2 og  14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 200 talsins.

Vinnustofurnar eru alla jafna fullnýttar, en félagsmenn geta farið á biðlista og ganga þá fyrir ef vinnustofa losnar.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg
belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency is an international residency for visual artists located in Reykjavík, Iceland. Having started in 2002 with a small one-bedroom apartment and studio in downtown Reykjavik, our residency now welcomes over 150 artists from all over the world on an annual basis. 

Absence, presence_edited.jpg

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o