1916
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1916 (MCMXVI í rómverskum tölum)
Efnisyfirlit
Atburðir[breyta | breyta frumkóða]
- 12. mars - Alþýðuflokkurinn stofnaður, sem stjórnmálaarmur Alþýðusambands Íslands
- 24. apríl - Páskauppreisnin hófst á Írlandi.
- 21. október - Alþingiskosningar haldnar. Þetta voru fyrstu alþingiskosningarnar eftir að konur fengu kosningarétt. Samhliða fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um þegnskylduvinnu allra heilbrigðra karlmanna á aldrinum frá 17 til 25 ára. Tillagan var felld með 90% atkvæða.
- 16. desember - Framsóknarflokkurinn stofnaður.
Fædd[breyta | breyta frumkóða]
- 30. apríl - Claude Shannon, bandarískur stærðfræðingur (d. 2001).
- 16. júlí Kristján frá Djúpalæk skáld (d. 1994)
- 6. desember - Kristján Eldjárn, 3. forseti Íslands (d. 1982).
- 15. desember - Maurice Wilkins, breskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 2004).
Dáin[breyta | breyta frumkóða]
- 21. maí - Skúli Thoroddsen alþingismaður (f. 1859).
- 15. júlí - Ilja Métsjníkoff, úkraínskur örverufræðingur og handhafi Nóbelsverðlaunanna í lífeðlisfræði (f. 1845).
- 15. nóvember - Henryk Sienkiewicz, pólskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1846).
- 21. nóvember - Frans Jósef I., keisari Austurríkis-Ungverjalands (f. 1830).
- 15. desember - Þórhallur Bjarnarson biskup (f. 1855).
Nóbelsverðlaunin[breyta | breyta frumkóða]
- Eðlisfræði - Verðlaunin voru ekki afhent þetta árið.
- Efnafræði - Voru ekki veitt þetta árið
- Læknisfræði - Voru ekki veitt þetta árið
- Bókmenntir - Carl Gustaf Verner von Heidenstam
- Friðarverðlaun - Voru ekki veitt þetta árið