Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Á hinni íslensku Wikipedíu eru nú 57.647 greinar.

Grein mánaðarins

Taylor Swift er bandarísk söngkona og lagasmiður, gítarleikari og leikkona.

Árið 2006 gaf hún út sína fyrstu smáskífu, Tim McGraw og í október sama ár gaf hún út fyrstu hljóðversplötuna sína, Taylor Swift, sem gaf af sér fimm smáskífur og varð þreföld platínum plata. Fyrir vikið fékk Swift tilnefningu til 50. Grammy-verðlaunanna sem „besti nýliðinn“. Í nóvember 2008 gaf Taylor út plötuna, Fearless og í kjölfarið fékk Swift fjögur Grammy-verðlaun, meðal annars fyrir „plötu ársins“ á 52. Grammy-verðlaununum. Fearless og Taylor Swift voru í þriðja og sjötta sæti í lok ársins og höfðu selst í 2,1 milljónum og 1,5 milljónum eintaka. Fearless var á toppi Billboard 200-listans samfleytt í ellefu vikur, og hefur engin plata verið efst svo lengi síðan árið 2000. Swift var útnefnd listamaður ársins af Billboard-tímaritinu árið 2009. Swift gaf út þriðju stúdíóplötuna sína, Speak Now þann 25. október 2010 sem seldist í 1.047.000 eintökum í fyrstu söluvikunni.

Árið 2008 seldust plöturnar hennar í samanlagt fjórum milljónum eintaka, sem gerir hana að söluhæsta tónlistarmanni ársins í Bandaríkjunum, samkvæmt Nielsen SoundScan. Í dag hefur Swift selt yfir 16 milljónir platna um allan heim.

Í fréttum

Javier Milei

Yfirstandandi: Átökin í Súdan  • Borgarastyrjöldin í Jemen  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Stríð Ísraels og Hamas  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Sigurður Helgason (3. desember)  • Sandra Day O'Connor (1. desember)  • Alistair Darling (30. nóvember)  • Shane MacGowan (30. nóvember)  • Henry Kissinger (29. nóvember)


Atburðir 19. desember

Vissir þú...

Fáni Kýpur
Fáni Kýpur
  • … að verk Jons Fosse, Nóbelsverðlaunahafa í bókmenntum árið 2023, hafa verið sviðsett næstoftast allra norskra leikskálda á eftir Henrik Ibsen?
  • … að samfélagsmiðillinn Threads hlaut heimsmet fyrir flestar nýskráningar á skömmum tíma þegar hundrað milljón aðgangar voru stofnaðir á einungis fimm dögum?
Efnisyfirlit