Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Á hinni íslensku Wikipedíu eru nú 57.294 greinar.

Grein mánaðarins

Kristján Eldjárn var íslenskur fornleifafræðingur og þriðji forseti Íslands árin 19681980. Foreldrar hans voru hjónin Þórarinn Kr. Eldjárn, bóndi og kennari á Tjörn, og Sigrún Sigurhjartardóttir. Kristján lauk fyrrihlutaprófi í fornleifafræði frá Kaupmannahafnarháskóla en lærði síðan íslensk fræði við Háskóla Íslands. Hann lauk doktorsprófi árið 1957 og nefnist ritgerð hans Kuml og haugfé í heiðnum sið á Íslandi.

Kristján var þjóðminjavörður og þjóðþekktur og vinsæll maður vegna þátta sinna í sjónvarpi um fornar minjar og muni í vörslu Þjóðminjasafnsins. Kristján var hispurslaus og alúðlegur í framgöngu og ávann sér miklar vinsældir þjóðarinnar. Hann sigraði mótframbjóðanda sinn, Gunnar Thoroddsen, í kosningunum 1968 með miklum atkvæðamun og var sjálfkjörinn eftir það.

Árið 1979 virtist stefna í að Kristján yrði að mynda utanþingsstjórn en hann komst hjá því þegar ríkisstjórn Benedikts Gröndals var mynduð.

Í fréttum

Kevin McCarthy

Yfirstandandi: Átökin í Súdan  • Borgarastyrjöldin í Jemen  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Stríð Ísraels og Hamas  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Dianne Feinstein (28. september)  • Matteo Messina Denaro (25. september)  • Giorgio Napolitano (22. september)  • Bjarni Felixson (14. september)


Atburðir 11. október

Vissir þú...

Inés Suárez
Inés Suárez
  • … að vestur-þýski forsetinn Walter Scheel söng árið 1974 inn á hljómplötu sem náði efst á vinsældalista stærstu útvarpsstöðva í Evrópu?
  • … að franski heimspekingurinn Charles Fourier hélt því fram að sjórinn myndi smám saman missa seltuna og breytast í límonaði?
Efnisyfirlit