Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Grein mánaðarins

Andrea Ghez er bandarískur stjarnfræðingur og prófessor við eðlisfræði- og stjörnufræðideild Kaliforníuháskóla í Los Angeles (UCLA). Árið 2020 hlaut Ghez Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Hún deildi helmingi verðlaunanna með Reinhard Genzel fyrir rannsóknir þeirra á svartholinu í miðju vetrarbrautarinnar. Roger Penrose hlaut hinn helming verðlaunanna. Ghez er fjórða konan sem hefur unnið til Nóbelsverðlauna í eðlisfræði.

Með því að ljósmynda miðju vetrarbrautarinnar með innrauðum bylgjulengdum hefur Ghez og samstarfsmönnum hennar tekist að gægjast í gegnum þykkt ryklag sem hleypir ljósi ekki í gegn og þannig framleiða myndir af miðju Mjólkurslæðunnar. Þökk sé 10 metra ljósopi W. M. Keck-sjónaukanna og notkun á aðlögunarhæfu ljóstæknilegu kerfi til að laga niðurstöðurnar að ólgu í andrúmsloftinu eru myndirnar í afar hárri rúmupplausn og hafa gert það mögulegt að fylgjast með sporbrautum stjarnanna í kringum svartholið, sem einnig er kallað Sagittarius A* eða Sgr A*.

Í fréttum

Mark Rutte

Yfirstandandi: Átökin í Súdan  • Borgarastyrjöldin í Jemen  • Eldgosið við Litla-Hrút  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Harry Frankfurt (16. júlí)  • Milan Kundera (11. júlí)  • Arnaldo Forlani (6. júlí)


Atburðir 19. júlí

Vissir þú...

Bódísea
Bódísea
  • … að höfundur vegglistaverksins Flatus lifir við botn Esju er óþekktur en talið er að það hafi upphaflega birst á níunda áratugnum?
  • … að bandaríski knattspyrnumaðurinn Bert Patenaude er talinn hafa skorað fyrstu þrennuna í sögu HM?
Efnisyfirlit