Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin(n) á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Grein mánaðarins

CSI Logo.png

CSI: Crime Scene Investigation er bandarískur sjónvarpsþáttur og fylgir eftir réttarrannsóknarmönnum í Las Vegas og rannsóknum þeirra á mismunandi glæpum og morðmálum.

Viðtökurnar við þættinum hafa verið mjög góðar og hefur þátturinn verið sá vinsælasti á CBS-sjónvarpstöðinni, þó að þátturinn hafi oft verið gagnrýndur fyrir að sýna ónákvæma mynd af því hvernig lögreglurannsóknir eru gerðar og einnig hversu ofbeldisfullir glæpirnir eru oft sýndir.

Fimmtán þáttaraðir hafa verið gerðar og síðasti þátturinn var sýndur 27. september 2015 í Bandaríkjunum.

Í fréttum

Kherson

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla  • Innrás Rússa í Úkraínu/Stríð Rússlands og Úkraínu  • Kórónaveirufaraldurinn  • Mótmælin í Íran  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát:


Atburðir 28. nóvember

Vissir þú...

Þórshani
  • … að orðmyndin Tartari, sem er afbökun á heiti þjóðernishóps Tatara, kann að vera komin til vegna misskilnings um að Tatarar hétu eftir gríska orðinu Tartarus, sem merkir „undirheimar“?
  • … að meðal þórshana á kvenfuglinn (sjá mynd) frumkvæði að mökun, velur varpstæði og maka og ver þau fyrir öðrum kvenfuglum?
  • … að til eru yfir 50 bækur sem eru eignaðar ítalska ævintýrahöfundinum Emilio Salgari en eru skrifaðar af öðrum?
Efnisyfirlit