Laugardags TOPP-listi Pjattsins
Af engri sérstakri ástæðu þá er hérna samantekt yfir allskonar skemmtilegar týpur sem talsmönnum Pjatt.is þykja töff og skemmtilegar en flestar eiga það sameiginlegt að hafa vakið mikinn fögnuð í…
Deila
Hver var Jón Sigurðsson? Hverra manna var hann? Hver var konan hans?
Jón Sigurðsson (17. júní 1811 – 7. desember 1879), oft nefndur Jón forseti, var helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld. Til þess að fagna tilveru Jóns var fæðingardagur…
Deila
Urð og grjót í garðinn þinn
Íslenskir garðar hafa breyst mjög á liðnum árum enda hefur lífstíllinn okkar breyst mikið og fæst höfum við tíma til að reita arfa og slá gras allar helgar. Það er…
Deila
Varúð! Þú ert að detta í „mid-life-crisis“
Þegar fólk kemst á miðjan aldur, svona upp úr fertugu, grípur það stundum ógurleg tilvistarkreppa og þetta er að sjálfsögðu vel þekkt. Hjá körlum kallast kreppan „grái fiðringurinn“ og birtingarmyndirnar…
Deila
Brjálaðir fuglavinir að vori – Hættiði þessu rugli
Það er eins og við manninn mælt. Á hverju einasta vori verður allt vitlaust á Facebook vegna þess að kettir eiga það til að veiða fugla. Það fyllist jú allt…
Deila
Fólk sem er hrætt við kynlíf – Bítur hún af mér typpið?
Ótrúlegasta fólk á það til að þjást af allskonar komplexum og hræðslu þegar kemur að bólferðum. Þá er átt við bæði fyrir leikinn og meðan á honum stendur. Þegar við…
Deila
Barnalestin – Saga af syni einstæðrar móður á tímum síðari heimstyrjaldar á Ítalíu
Barnalestin eftir Viola Ardone, fjallar um litla Amerigo frá Napolí sem tæplega átta ára gamall er sendur í margra tíma lestarferð til suður Ítalíu til að komast úr fátæktinni og…
Deila
Leigubílstjórar í Reykjavík búa yfir persónulegum upplýsingum um viðskiptavini en mega sjálfir fara huldu höfði
Ég tók leigubíl hjá Hreyfli í um daginn og fannst bílstjórinn vægast sagt undarlegur í samskiptum. Eiginlega of skrítinn til að eiga að vera að keyra leigubíl. Segi ekki að…
Deila
Tíu hlutir sem dætur sterkra kvenna eru alveg með á hreinu
Ég hugsa að allar stelpumömmur vilji vera góðar fyrirmyndir sem dætur okkar geta litið upp til og haft sem kvenfyrirmyndir svo að þær geti orðið sterkar stelpur sem arka út…
Deila
Skotheldur tékklisti fyrir útileguna
Hér er skotheldur tékklisti fyrir útilegurnar í sumar. Lestu hann, vistaðu, sendu á þau sem ætla með þér í útileguna, peistaðu hann inn í Reminders appið í símanum. Ekki gleyma…
Deila