Firefox-vafrinn

Hraðar og betur.

Með tvöfalt meiri hraða, innbyggðri persónuvernd og Mozilla sem bakhjarl, þá er nýi Firefox-vafrinn betri leið til að vafra.

Við gerum internetið öruggara, heilbrigðara og hraðvirkara fyrir betri upplifun.

Mozilla eru samtök án hagnaðarmarkmiða sem standa á bak við Firefox, upprunalega vafrann sem gaf notendum val. Við búum til hugbúnað og stefnumörkun til að halda internetinu sem þjónustu við fólk, ekki hagnað.

Áhrif okkar

Þegar þú notar Firefox hjálpar þú Mozilla að berjast við falsupplýsingar á netinu, við að kenna stafræna færni og að gera athugasemdahlutann mannlegri. Skoðaðu hvað getur hjálpað við að búa til heilbrigðara internet.

Nýsköpunarverkefni okkar

Með því að nota vefinn sem grunn erum við að byggja upp opna, framsækna tækni sem gefur þróunaraðilum tækifæri á að vinna óháðir frá lokuðum fyrirtækjaheimi og búa til hraðari og öruggari vef fyrir alla.

  • Forritsaukar

    Sérsníddu Firefox með eftirlætis aukahlutunum þínum á borð við lykilorðastjórum, auglýsingabönum og fleiru.

  • Störf í boði

    Kynntu þér kosti þess að vinna hjá Mozilla og skoðaðu hvaða störf séu laus úti um víða veröld.

  • Vantar þig hjálp?

    Fáðu svör við öllum þínum spurningum um Firefox og önnur Mozilla forrit frá hjálparteyminu okkar.