Flota- og forðastýringarlausnir
Við sérhæfum okkur í hugbúnaðargerð með áherslu á lausnir sem tengja saman vinnu mannauðs og notkun tækja við starfsemi fyrirtækja og stofnanna.
Við erum sérfræðingar í þróun, rekstri og þjónustu forða- og flotastýringarkerfa.
OKKAR LAUSNIR
TAKTU STJÓRN – NÁÐU YFIRSÝN
Flotastýring
Sjávarútvegslausnirnar Trackwell VMS og Hafsýn eru í notkun innanlands og á alþjóðavettvangi. Hafsýn er lausn fyrir skráningu á veiðum og vinnslu fiskiskipa og nýtist bæði skipstjórnarmönnum og útgerðum. Trackwell VMS er fiskveiðieftirlitskerfi fyrir yfirvöld og eftirlitsstofnanir.
Forðastýring
Forðastýringarlausnirnar Tímon og Floti eru í notkun hjá fjölda íslenskra fyrirtækja. Tímon heldur utan um tíma-, verk- og vaktaskráningu mannauðs, en Floti er notaður til stýringar og eftirlits með bíla- og tækjaflota fyrirtækja.
Flotastýring
Sjávarútvegslausnirnar Trackwell VMS og Hafsýn eru í notkun innanlands og á alþjóðavettvangi. Hafsýn er lausn fyrir skráningu á veiðum og vinnslu fiskiskipa og nýtist bæði skipstjórnarmönnum og útgerðum. Trackwell VMS er fiskveiðieftirlitskerfi fyrir yfirvöld og eftirlitsstofnanir.
Forðastýring
Forðaskráningarlausnirnar Tímon og Floti eru í notkun hjá fjölda íslenskra fyrirtækja. Tímon heldur utan um tíma-, verk- og vaktaskráningu mannauðs, en Floti er notaður til stýringar og eftirlits með bíla- og tækjaflota fyrirtækja.
Við aðstoðum fyrirtæki
Lækkaðu rekstrarkostnað og bættu þjónustigið
Nýttu rauntímagögn til að taka betri rekstrarákvarðanir
Stjórnendur
Jón Ingi Björnsson
Framkvæmdastjóri
Þórunn K. Sigfúsdóttir
Sviðsstjóri
forðastýringarlausna
Kolbeinn Gunnarsson
Sviðsstjóri
flotastýringarlausna
Ingólfur Björnsson
Fjármálastjóri
Sigurður E. Guttormsson
Tækni- og rekstrarstjóri
Þorgils O. Jónsson
Yfirmaður þróunar
forðastýringarlausna
Kolbeinn Guðmundsson
Yfirmaður þróunar
flotastýringarlausna