Ég hef verið að snjallvæða heimilið mitt hægt og rólega síðustu mánuði og ár. Partur af því var að frá mér allskonar ZigBee nema og tæki en ZigBee er samskiptastaðall,…
-
-
Þessi umfjöllun á þessu tiltekna tæki, kemur eftir töluverðar pælingar hjá mér varðandi snjallsjónvörp og hvað ég vil fá út úr þeim. Forsagan er sú að ég er með 2015…
-
Ubiquiti framleiðir t.d. UniFi vörulínuna sem við hér á Lappari.com höfum reglulega fjallað um og oftar en ekki mælt með fyrir lesendur okkar. Þess vegna brá okkur töluvert þegar tölvupóstur…
-
Amazfit GTR2 er úr nýrri kynnslóð snjallúra frá Amazfit og leysir af hólmi t.d. T-Rex úrið sem við fjölluðum um fyrir ekkert svo löngu síðan. Við hér á Lappari.com vorum…
-
Eins og máltækið segir: “þá er gott að eiga góða vini…. sem lána okkur græjur” Lappari.com fékk fyrir helgi lánað Nvidia Shield Pro frá vinum okkar í Elko en þeir…
-
Lappari.com er kominn með UniFi Access Starter Kit frá Netkerfum í prófanir en í stuttu máli þá er þetta nýtt snjalllæsingakerfi… ef það orð er til? Prófanir á kerfinu eru…
-
Lappari.com fékk Amazfit GTR 2 snjallúr í prófanir frá Tölvutek fyrir skemmstu en þetta snjallúr er úr nýrri kynslóð snjallúra frá Amazfit. Prófanir eru hafnar og það er því um…
-
Við höfum fengið ansi jákvæð viðbrögð við umfjöllun okkar á UniFi G4 dyrabjöllunni frá Netkerfum sem birtist um helgina. Fyrirspurnir hafa snúist um söluaðila á Íslandi, verð, virkni, skjáskot úr…
-
Við fjöllum reglulega um UniFi vörur hér á Lappari.com en hægt og sígandi hafa þeir komið út með vörur sem hafa náð að heilla okkur meira og meira. UniFI Protect…
-
Einn af reglulegu haustboðunum eru blaðamannafundir Apple þar sem kynntar eru uppfærslur á iPhone-línunni. Þetta árið var fyrirsjáanleikinn orðinn talsverður enda hafði í aðdraganda kynningarinnar lekið út talsvert af upplýsingum…
-
Við hér á Lappari.com höfum áður fjallað um snjallúr og önnur klæðanleg snjalltæki. Það hefur einhvern vegin atvikast svo að undirritaður taki þessa umfjöllun yfirleitt að sér. Líklega er það…
-
UniFi ViewPort er nokkuð spennandi græja sem ég hef beðið eftir að prófa. Þetta er græja sem getur t.d. hentað æði vel þegar fyrirtæki eru með UniFi eftirlitsmyndavélar og vilja…