MHÍ 40 árum síðar - Myndlistarsýning á Korpúlfsstöðum
Hlöðuloftið Korpúlfsstöðum
Fimmtudaginn 9. júní kl. 17:00 verður sýningin MHÍ 40 ÁRUM SÍÐAR opnuð á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum. Í tilefni af því að nú eru 40 ár liðin frá útskrift frá Myndlista-og handíðaskóla Íslands hefur hópur skólafélaga sett upp samsýningu á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum til þess að marka þann áfanga. Á sýningunni eru málverk, vatnslitamyndir textílverk, keramik og teikningar.
Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl 14-17 og henni lýkur 26. júní.
24. júní 2022, 11:58:29
Þula: Samsýning ´22 - Vol. 2
"Samsýning '22 - Vol.2" opnar í Þulu á morgun, laugardaginn 25.júní 16-18 og mun standa til 10.júni. Listamenn sýningarinnar eru eftirfarandi, og munu í framhaldi halda einkasýningar í Þulu á komandi . . .
24. júní 2022, 11:56:33
List í Alviðru 2022: Við sjávarsíðuna
List í Alviðru 2022 - Við sjávarsíðuna er menningarverkefni á bænum Alviðru í Dýrafirði. Þar er verið að tengja saman starfandi listafólk á Vestfjörðum við listamenn frá Norðurlandi Eystra, sem vinna . . .
24. júní 2022, 11:07:38
Listasafn Einars Jónssonar: Hnoð/Knead - Samsýning
Hnoðast með skúlptúr og mat
Laugardaginn 25. júní kl. 15 opnar samsýningin Hnoð /Knead í Listasafni Einars Jónssonar
Sýningin er hluti af fimm landa Evrópuverkefni sem kallast UpCreate (http://up-cre . . .
UM SÍM
Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) var stofnað árið 1982 og er hagsmuna- og stéttarfélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn.
ÞJÓNUSTA
Markmið SÍM er að bæta kjör og starfsumhverfi myndlistarmanna, gæta hagsmuna þeirra og réttar. SÍM annast ýmis verkefni fyrir opinbera aðila, tilnefnir fulltrúa í nefndir og ráð og gefur umsagnir um ýmis mál.
VINNUSTOFUR
SÍM leigir út vinnustofur til félagsmanna í húsnæði við Seljaveg 32, að Hólmaslóð, á Héðinsgötu og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2 og 14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 200 talsins.
Vinnustofurnar eru alla jafna fullnýttar, en félagsmenn geta farið á biðlista og ganga þá fyrir ef vinnustofa losnar.
SÍM RESIDENCY
SÍM Residency is an international residency for visual artists located in Reykjavík, Iceland. Having started in 2002 with a small one-bedroom apartment and studio in downtown Reykjavik, our residency now welcomes over 150 artists from all over the world on an annual basis.