MHÍ 40 árum síðar - Myndlistarsýning á Korpúlfsstöðum

Hlöðuloftið Korpúlfsstöðum

Fimmtudaginn 9. júní kl. 17:00 verður sýningin MHÍ 40 ÁRUM SÍÐAR opnuð á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum. Í tilefni af því að nú eru 40 ár liðin frá útskrift frá Myndlista-og handíðaskóla Íslands hefur hópur skólafélaga sett upp samsýningu á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum til þess að marka þann áfanga. Á sýningunni eru málverk, vatnslitamyndir textílverk, keramik og teikningar.

Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl 14-17 og henni lýkur 26. júní.

korpó3.jpg
SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

24. júní 2022, 11:58:29

Þula: Samsýning ´22 - Vol. 2

"Samsýning '22 - Vol.2" opnar í Þulu á morgun, laugardaginn 25.júní 16-18 og mun standa til 10.júni. Listamenn sýningarinnar eru eftirfarandi, og munu í framhaldi halda einkasýningar í Þulu á komandi . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

24. júní 2022, 11:56:33

List í Alviðru 2022: Við sjávarsíðuna

List í Alviðru 2022 - Við sjávarsíðuna er menningarverkefni á bænum Alviðru í Dýrafirði. Þar er verið að tengja saman starfandi listafólk á Vestfjörðum við listamenn frá Norðurlandi Eystra, sem vinna . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

24. júní 2022, 11:07:38

Listasafn Einars Jónssonar: Hnoð/Knead - Samsýning

Hnoðast með skúlptúr og mat
Laugardaginn 25. júní kl. 15 opnar samsýningin Hnoð /Knead í Listasafni Einars Jónssonar
Sýningin er hluti af fimm landa Evrópuverkefni sem kallast UpCreate (http://up-cre . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
IMG_0536-e1441023029694.jpeg

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) var stofnað árið 1982 og er hagsmuna- og stéttarfélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ÞJÓNUSTA

Markmið SÍM er að bæta kjör og starfsumhverfi myndlistarmanna, gæta hagsmuna þeirra og réttar. SÍM annast ýmis verkefni fyrir opinbera aðila, tilnefnir fulltrúa í nefndir og ráð og gefur umsagnir um ýmis mál.

P6180590.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM leigir út vinnustofur til félagsmanna í húsnæði við Seljaveg 32, að Hólmaslóð, á Héðinsgötu og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2 og  14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 200 talsins.

Vinnustofurnar eru alla jafna fullnýttar, en félagsmenn geta farið á biðlista og ganga þá fyrir ef vinnustofa losnar.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg
belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency is an international residency for visual artists located in Reykjavík, Iceland. Having started in 2002 with a small one-bedroom apartment and studio in downtown Reykjavik, our residency now welcomes over 150 artists from all over the world on an annual basis. 

Absence, presence_edited.jpg

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o