Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Velkomin(n) á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Grein mánaðarins

BChmielnicki.jpg

Bogdan Kmelnitskíj var stjórnmála- og hernaðarleiðtogi úkraínskra kósakka í þáverandi pólsk-litháíska samveldinu. Kmelnitskíj leiddi uppreisn gegn pólska aðlinum árið 1648 og stofnaði sjálfstætt höfuðsmannsdæmi á landsvæði sem nú er í Úkraínu. Síðar hallaði hann sér að rússneska keisaradæminu og samþykkti árið 1654 að sverja Rússakeisara hollustu sína með Perejaslav-sáttmálanum.

Eftir dauða Kmelnitskíj varð til eins konar þjóðsagnahefð í kringum hann. Hann varð að baráttutákni kósakka og að úkraínskri þjóðhetju. Valdatíð hans er þó jafnframt alræmd fyrir ofsóknir gegn Pólverjum, kaþólikkum og sérstaklega Gyðingum. Nokkrir tugir þúsunda þeirra voru drepnir af stjórn Kmelnitskíj.

Í fréttum

Yoon Suk-yeol

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Innrás Rússa í Úkraínu  • Kórónaveirufaraldurinn  • Sýrlenska borgarastyrjöldin  • Stríð Rússlands og Úkraínu

Nýleg andlát: Adda Bára Sigfúsdóttir (5. mars)  • Mark Lanegan (22. febrúar)


Atburðir 17. mars

Vissir þú...

Annie Leibovitz
  • … að fyrsta sjálfvirka uppþvottavélin var fundin upp af Bandaríkjakonunni Josephine Cochrane árið 1886?
  • … að fiskurinn tannkarpi (sjá mynd) hefur verið fluttur til annara landa í þeim tilgangi að verða líffræðilega vörn við illgresi í vatni, í tjörnum, í uppistöðulónum og öðrum almenningsvötnum?
  • … að íshokkí er vinsælasta vetraríþróttin miðað við fjölda þátttakenda?
Efnisyfirlit