1936
Jump to navigation
Jump to search
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1936 (MCMXXXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- 1. maí - Grænmetisverzlun ríkisins tók til starfa.
- 1. júní - Ungmennafélag Selfoss var stofnað.
- 29. október - Raftækjaverksmiðjan Rafha var stofnuð.
Fædd
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd[breyta | breyta frumkóða]
- 28. janúar - Alan Alda, leikari
- 28. janúar - Ismail Kadare, rithöfundur
- 6. mars - Choummaly Sayasone, forseti Laos.
- 18. mars - F.W. de Klerk, forseti Suður-Afríku
- 29. ágúst - John McCain, bandarískur stjórnmálamaður (d. 2018)
- 3. september - Zine El Abidine Ben Ali, forseti Túnis (d. 2019).
- 7. september - Buddy Holly, bandarískur söngvari (d. 1959)
- 29. september - Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu
- 8. desember - David Carradine, bandarískur leikari (d. 2009)
- 17. desember - Frans páfi
Dáin[breyta | breyta frumkóða]
- 18. janúar - Rudyard Kipling, breskur rithöfundur (f. 1865)
- 20. janúar - Georg 5., Bretakonungur (f. 1865)
- 22. júní - Moritz Schlick, heimspekingur (f. 1882)