Texas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sjá Lýðveldið Texas fyrir greinina um sjálfstæða ríkið sem var til frá 1836 til 1846
Texas
Fáni Texas Skjaldarmerki Texas
Fáni Skjaldarmerki
Gælunafn: The Lone Star State
Kjörorð: Friendship (e. vinátta)
Texas merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Opinbert tungumál Ekkert
Nafn íbúa Texan, Texian
Höfuðborg Austin
Stærsta Borg Houston
Stærsta stórborgarsvæði Dallas–Fort Worth–Arlington
Flatarmál 2. stærsta í BNA
 - Alls 695.621 km²
 - Breidd 1.244 km
 - Lengd 1.270 km
 - % vatn 2,5
 - Breiddargráða 25° 50′ N til 36° 30′ N
 - Lengdargráða 93° 31′ V til 106° 39′ V
Íbúafjöldi 2. fjölmennasta í BNA
 - Alls 25.145.561 (áætlað 2010)
 - Þéttleiki byggðar 36/km²
26. þéttbyggðasta í BNA
Hæð yfir sjávarmáli  
 - Hæsti punktur Guadalupe Peak
2.667 m
 - Meðalhæð 520 m
 - Lægsti punktur Mexíkóflói
0 m
Varð opinbert fylki 29. desember 1845 (28. fylkið)
Ríkisstjóri Rick Perry (R)
Vararíkisstjóri David Dewhurst (R)
Öldungadeildarþingmenn Kay Bailey Hutchison (R)
John Cornyn (R)
Fulltrúadeildarþingmenn 20 repúblikanar, 12 demókratar
Tímabelti  
 - að stærstum hluta Central: UTC-6/-5
 - oddi Vestur-Texas Mountain: UTC-7/-6
Styttingar TX Tex. US-TX
Vefsíða www.texasonline.com


Texas er fylki í suðurhluta Bandaríkjanna. Texas er 695.621 ferkílómetrar að stærð og er næststærsta fylki Bandaríkjanna á eftir Alaska. Texas liggur að Oklahoma í norðri, Arkansas í norðaustri, Louisiana í austri, Mexíkó í suðri og New Mexico í vestri.

Höfuðborg Texas heitir Austin en stærsta borg fylkisins er Houston. Meðal annarra þekktra borga í Texas eru Dallas og San Antonio.

Áætlað er að um 25,1 milljónir manns bjuggu í Texas árið (2010).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.