Höfundarréttur er mikilvægi málefni í YouTube netsamfélaginu. Hér að neðan geturðu skoðað hvernig þú getur haft umsjón méð réttindum þínum á YouTube og fengið frekari upplýsingar um hvernig þú getur virt réttindi annarra.
Auðveldasta leiðin til að tilkynna YouTube um meint höfundarréttarbrot er í gegnum vefeyðublaðið okkar.
Ef þú telur að vídeóið þitt hafi verið fjarlægt fyrir mistök geturðu sent inn andmæli á vefeyðublaði.
Ertu með punkt vegna höfundarréttarbrots? Þá skaltu kynna þér ástæður þess og hvernig best er að leysa málið.
YouTube virðir afturkallanir á tilkynningum um brot gegn höfundarrétti frá þeim aðila sem sendi þær inn.
Ef þú færð Content ID kröfu sem þú telur að ekki sé gild geturðu andmælt kröfunni.
Skoða stöðu varðandi höfundarrétt og reglur netsamfélagsins.
Skoðaðu hvað er höfundarréttarvarið og hver mismunurinn er á höfundarrétti og öðrum hugverkarétti.
Skoðaðu hvernig sumt höfundarréttarvarið efni er greint á YouTube og hvað þú getur gert ef þú færð tilkynningu um brot gegn höfundarrétti.
Skoðaðu allt um verkfæri sem efniseigendur nota til að greina og gera kröfur til efnis í þeirra eigu í YouTube vídeóum.
Lestu um lög og skilyrði sem leyfa notkun á brotum úr höfundarréttarvörðu efni.
Fáðu upplýsingar um sérstaka tegund leyfis sem gerir notendum kleift að endurnýta efni (að sérstökum skilyrðum uppfylltum).