persóna
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Íslenska
Fallbeyging orðsins „persóna“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | persóna | persónan | persónur | persónurnar | ||
Þolfall | persónu | persónuna | persónur | persónurnar | ||
Þágufall | persónu | persónunni | persónum | persónunum | ||
Eignarfall | persónu | persónunnar | persóna | persónanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
persóna (kvenkyn); veik beyging
- [1] einstaklingur
- [1a] í málfræði
- [2] persónuleiki
- Afleiddar merkingar
- [1] persónugerður, persónugervi, persónugerving, persónulega, persónulegur, persónuskilríki
- [1a] persónufornafn, persónuháttur
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Persóna“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „persóna “
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „persóna“