nefnifall
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Íslenska
Fallbeyging orðsins „nefnifall“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | nefnifall | nefnifallið | nefniföll | nefniföllin | ||
Þolfall | nefnifall | nefnifallið | nefniföll | nefniföllin | ||
Þágufall | nefnifalli | nefnifallinu | nefniföllum | nefniföllunum | ||
Eignarfall | nefnifalls | nefnifallsins | nefnifalla | nefnifallanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
nefnifall [ nɛb̥nɪ.fadl ̥], (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Eitt af þeim málfræðilegu föllum sem til eru í íslensku og ýmsum öðrum málum. Nefnifall orðs má finna með því að nota setninguna „Hér er X“ og setja orðið inn fyrir X. Öll fallorð eru listuð í nefnifalli í orðabókum.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Nefnifall“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „nefnifall “
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „nefnifall“