germynd

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

Íslenska



Fallbeyging orðsins „germynd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall germynd germyndin germyndir germyndirnar
Þolfall germynd germyndina germyndir germyndirnar
Þágufall germynd germyndinni germyndum germyndunum
Eignarfall germyndar germyndarinnar germynda germyndanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

germynd (kvenkyn); sterk beyging

[1] í málfræði: Germynd er algengasta sagnmyndin. Áherslan er á geranda setningarinnar; t.d. Jón klæddi sig, móðirin klæðir drenginn.
Yfirheiti
mynd, sagnmynd

Þýðingar

Tilvísun

Germynd er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „germynd