germynd
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Íslenska
Fallbeyging orðsins „germynd“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | germynd | germyndin | germyndir | germyndirnar | ||
Þolfall | germynd | germyndina | germyndir | germyndirnar | ||
Þágufall | germynd | germyndinni | germyndum | germyndunum | ||
Eignarfall | germyndar | germyndarinnar | germynda | germyndanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
germynd (kvenkyn); sterk beyging
- [1] í málfræði: Germynd er algengasta sagnmyndin. Áherslan er á geranda setningarinnar; t.d. Jón klæddi sig, móðirin klæðir drenginn.
- Yfirheiti
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Germynd“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „germynd “