Nánar um YouTube

YouTube var stofnað í febrúar 2005 og gerir milljörðum fólks kleift að finna, horfa á og deila frumsköpuðum vídeóum. YouTube er vettvangur fyrir fólk til að tengjast, upplýsa og hvetja aðra um allan heim og virkar sem dreifingarmiðstöð fyrir höfunda upprunalegs efnis og auglýsendur, stóra sem smáa.

  • Hafist handa

    Hafist handa

    Við höfum sett saman ítarlegar leiðbeiningar um hvernig hafist er handa á YouTube.

  • Reglur netsamfélagsins

    Reglur netsamfélagsins

    Lestu reglurnar sem við setjum um þátttöku í YouTube samfélaginu.

  • Vörumerkjaleiðbeiningar

    Vörumerkjaleiðbeiningar

    Leiðbeiningar um notkun á nafni og merki YouTube.

  • Hafa samband

    Hafa samband

    Finndu samskiptaupplýsingar fyrir hinar ýmsu deildir okkar.

  • Störf

    Störf

    Viltu vinna hjá YouTube? Skoðaðu starfasíðuna okkar til að heyra frá núverandi starfsmönnum og finna lausar stöður.

  • Vörur

    Vörur

    Sólgleraugu, stuttermabolir, bakpokar – við erum með fulla vefverslun af YouTube varningi þér til skemmtunar.