Skip to main content

Get the Reddit app

Scan this QR code to download the app now
Or check it out in the app stores



Kennitölublæti íslenskra fyrirtækja
r/Iceland


Members Online
Kennitölublæti íslenskra fyrirtækja

Hvað finnst ykkur um það að íslensk fyrirtæki eru sífellt að krefja mann um kennitölu við kaup, sérstaklega í vefverslun?

Ég var að kaupa mér sokka í einni vefverslun og gat ekki klárað kaupin nema að ég gaf upp kennitöluna mína. Ég er búinn að gefa upp netfangið mitt sem er unique, af hverju er þörf á kennitölu líka?

Á flestum stöðum erlendis á maður ekki helst aldrei að deila kennitölunni nema við ríkisstofnanir o.þ.h.