Rabarbara skúffukakan sem klárast strax!
Rabarbari er svolítið sérstakur og alls ekki allra. Oft er hann bara notaður í sultu en það eru ógrynni af rabbabara uppskriftum á internetinu góða sem eru svo sannarlega þess…
Deila
Föstudagskokteillinn er Rabarbara Redbull eða Rauða Rabarbara Nautið
Föstudagskokteillinn að þessu sinni er hressandi enda inniheldur hann bæði Redbull og rabarbara! Margar höfum við líka sett niður myntu í garðinn eða í potta á svölunum og um að…
Deila
Túnfisksteik – frábær á grillið
Ferskur túnfiskur er afar ljúffengur en hefur ekki verið algengur á borðum landsmanna en hann fæst orðið víða frosinn og smakkast ljómandi vel. Túnfiskur er mjög hentugur á grillið, enda…
Deila
Föstudagskokteillinn er Bloody Mary – Hún bjargar þynnkunni
Bloody Mary var fyrst borinn fram á New York barnum í París upp úr 1930 en þar drukku margar frægar persónur í denn. Meðal annars skáldið Hemingway og fleiri snillingar…
Deila
Pítsur með kjúklingi og pestó
Ég elska það að búa til eitthvað gómsætt handa fjölskyldunni úr afgöngum eða öðru sem til er hverju sinni. Á dögunum átti ég svolítinn afgang af grilluðum kjúklingalærum og ákvað…
Deila
Föstudagskokteillinn er Whiskey Sour
Flestir sem drekka viskí kjósa að drekka það óblandað með eða án klaka. Það er líka til fólk sem borðar alltaf fiskinn sinn bara soðinn með kartöflum. Þessu má breyta.…
Deila
Lambalundir í hoisinsósu
Vantar þig nýja uppskrift fyrir grillveislu helgarinnar? Hér kemur tillaga að spennandi lambakjötsmatreiðslu þar sem hoisin-sósan góða er í lykilhlutverki. Meðlætið er nýjar kartöflur og fylltir tómatar, en fyrsta kartöfluuppskera…
Deila
UPPSKRIFT: Humar og hörpudiskur á rósmaríngreinum
Það er tilvalið að grilla fisk og sjávarfang ýmis konar en þá þarf fiskurinn að vera nokkuð þéttur í sér eigi að setja hann og elda beint af grillinu. Annars…
Deila
10 myndir: Matjurta „garður“ á eldhúsvegginn eða í gluggakistuna
Á síðustu árum hafa stofublóm og pottaplöntur átt rækilegt comeback. Þessi hýbílatíska var í fullum blóma á hippatímanum, og allt til sirka 1980, en þá er eins og þetta hafi…
Deila
Dýrindis Lummur – Þú verður að prófa þær!
Ég hef fram til þessa verið ólm í amerískar pönnukökur og þótt svo ljómandi tilvalið að gera þær um helgar. Á meira að segja litla pönnu sem steikir fjórar í…
Deila