Frumkvöðlar & fyrirtæki

Frumkvöðlar & fyrirtæki

Verkfærakista frumkvöðulsins - hér má finna allt um mótun hugmynda og framkvæmd, gerð viðskiptaáætlana, markaðsáætlana, stofnun fyrirtækja, skattamál, fjármögnun, styrki og fleira.

Byggingar og mannvirki

Byggingar og mannvirki

Rannsóknir og miðlun þekkingar um byggingar og mannvirki

Leiðsagnir

Leiðsagnir

Leiðsögn fyrir þitt fyrirtæki 

Alþjóðasókn og Evrópumiðstöð

Alþjóðasókn og Evrópumiðstöð

Tæknirannsóknir og þróun

Tæknirannsóknir og þróun

Efnis- líf og orkutækni og fjölbreyttar rannsóknir. Greiningar og mælitækni.

Frumkvöðlasetur

Frumkvöðlasetur

Hagstæð leiga og aðstaða á frumkvöðlasetrum. Stuðningur og tengslanet.

Prófanir og mælingar

Prófanir og mælingar

Fjölbreytt og margvísleg umhverfisvöktun, mælingar og greiningar. 

Um okkur

Um okkur

Starfsstöðvar, starfsmenn, skipurit, stefna og skráning á póstlista Nýsköpunarmiðstöðvar. 

Útgáfa og Rb blöð

Útgáfa og Rb blöð

Vefverslun með öll rit og útgáfur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og aðgang að gagnabanka Rb.

Umsóknir um styrki til 15. sept, Stafrænt forskot

Umsóknir um styrki til 15. sept, Stafrænt forskot

Þau fyrirtæki sem hafa farið á vinnustofur, geta sótt um. Ekki stofnanir, eða fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. 

Verðlaunahafar Controlant ásamt ráðherra nýsköpunarmála. Mynd/ Birgir Ísleifur

Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2020

Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 voru veitt við hátíðlega athöfn í Hörpu. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti fyrirtækinu Controlant verðlaunin sem veitt hafa verið framsæknum nýsköpunarfyrirtækjum frá 1994.
Umhverfisvænt ál framleitt af Arctus á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Loftslagsvæn álframleiðsla

Íslenska fyrirtækið Arctus Aluminium ehf. hefur í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands unnið að þróun álframleiðsluferils sem gefur frá sér súrefni í stað koltvísýrings. Notuð eru forskaut úr málmblöndum í stað kolefnis og bakskaut úr keramiki.
Fyrirmyndarstofnun ársins 2020

Fyrirmyndarstofnun ársins 2020

Nýsköpunarmiðstöð Íslands var valin Fyrirmyndarstofnun ársins 2020 í sínum stærðarflokki.
Nýja Rb blaðið um rakaöryggi bygginga

Nýtt Rb blað um rakaöryggi

Rannsóknastofa byggingariðnaðarins við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur gefið út nýtt Rb blað sem nefnist Rakaöryggi bygginga, skipulag, áætlanagerð og framkvæmd. Blaðið inniheldur yfirlit yfir ábendingar fyrir byggingaraðila sem vilja takmarka óæskilegan raka í byggingarefnum á framkvæmdastigi bygginga.
  • Stuðningsverkefni og styrkupplýsingar

    Allar umsóknir og stuðningsverkefni á einum stað. Upplýsingar um styrki. 

  • Útgáfa

    Útgáfa Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á ritum, gögnum og myndböndum.

  • Fréttir

    Allt fréttnæmt úr heimi nýsköpunar og frumkvöðla, mannvirkja og tæknirannsókna.

  • Information in English

    All you need to know about Innovation Center Iceland.