Í þessu hefti STARA:

Starkaður Sigurðsson  tók viðtal við Sigurð Guðjónsson myndlistarmann og fjallar um sýningu hans Inniljós sem Listasafn ASÍ stóð fyrir í St. Jósefsspítala.

Magnús Þór Þorbergsson, fjallar um laun stundakennara við Listaháskóla Íslands og samræmi launa og menntunar.

Bergrún Anna Hallsteinsdóttir tók viðtal við Auði Lóu myndlistarkonu.

Erling Jóhannesson talar aðeins um listamannalaunin.

Anton Logi Ólafsson fjallar um dvöl sína í stúdíói SÍM í Berlín

Katrín Helena Jónsdóttir tók viðtöl við tvær listakonur úr gestavinnustofu SÍM, Katrin Hahner og Nica Junker

Ástríður Magnústdóttir skoðar LEIKREGLUR Elinu Brotherius í Listasafni Íslands

Gunnhildur Hauksdóttir ræðir um listasafn á hlaupum, Nýlistasafnið

Auður Aðalsteinsdóttir rýnir í Listhóp Reykjavíkur árið 2018, Gjörningaklúbbinn.

Þórdís Aðalsteinsdóttir fjallar um bókina Ég er hér og sýningu Heklu Daggar Jónsdóttur í Kling og Bang,  Evolvelment

Ingirafn Steinarsson sýnir skissur

SAMSTARFSAÐILAR 

Herferðinn “BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM” er að efla starfsvettvang myndlistarinnar og bæta kjör og stöðu myndlistarmanna.

Upplýsingavefur um myndlist og myndhöfunda á Íslandi. Þar má finna ítarlegar upplýsingar um einstaka listamenn og störf þeirra.

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar kynning og styður íslenska listamenn erlendis. KÍM heldur einnig utanum framlag Íslands til Feneyjartvíæringsins.

Hlutverk sjóðsins er að veita styrki til listskreytinga opinberra bygginga umhverfis þeirra og annarra útisvæða á forræði ríkis og sveitarfélaga.

Í Artóteki er til leigu og sölu myndlist eftir íslenska listamenn, félagsmenn í SÍM, Sambandi  íslenskra myndlistarmanna.

Tilgangur samtakanna er að fara með höfundarétt félagsmanna vegna opinberra endurbirtinga og sýninga á verkum þeirra og stuðla að almennri höfundaréttargæslu á þessu sviði.

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com