Fréttir

Þar til hugurinn segir stopp

Listamannainnlit með Hildi Björnsdóttur

Hver er listamaðurinn? 

Ég heiti Hildur Björnsdóttir, fædd og uppalin í Reykjavík en bjó mín fyrstu fjögur æviár í Þrándheimi í Noregi. Það kom ekkert annað til greina en að læra og stunda myndlist frá því að ég var krakki. ... Nánar

Guðrún Gunnarsdóttir skáldar í vírinn

Listamannainnlit með Guðrúnu Gunnarsdóttur

1.     Hver er listamaðurinn?

Ég heiti Guðrún Gunnarsdóttir og er fædd í Borgarnesi þar sem ég bjó til fjórtán ára aldurs, flutti þá í Vesturbæ Reykjavíkur. Ég er mikill Vesturbæingur þrátt fyrir að hafa... Nánar

Ný verk