Í þessu hefti STARA:

Á forsíðu er verk eftir Kristberg Óðinn Pétursson.

Hlynur Helgasson tók viðtal við Hörpu Þórsdóttur, nýskipaðan safnstjóra Listasafns Íslands

Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfræðingur, fjallar um einkasýningu Doddu Maggýjar, Breytur, sem stóð nýlega yfir hjá BERG Contemporary

Kolbrún Halldórsdóttir skrifar grein um listirnar og lög um opinber fjármál

Jón B. K. Ransu fjallar um Momentum 9

Ana Victoria Bruno fjallar um Íslenska skálann á Feneyjartvíæringnum

SAMSTARFSAÐILAR 

Herferðinn “BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM” er að efla starfsvettvang myndlistarinnar og bæta kjör og stöðu myndlistarmanna.

Upplýsingavefur um myndlist og myndhöfunda á Íslandi. Þar má finna ítarlegar upplýsingar um einstaka listamenn og störf þeirra.

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar kynning og styður íslenska listamenn erlendis. KÍM heldur einnig utanum framlag Íslands til Feneyjartvíæringsins.

Hlutverk sjóðsins er að veita styrki til listskreytinga opinberra bygginga umhverfis þeirra og annarra útisvæða á forræði ríkis og sveitarfélaga.

Í Artóteki er til leigu og sölu myndlist eftir íslenska listamenn, félagsmenn í SÍM, Sambandi  íslenskra myndlistarmanna.

Tilgangur samtakanna er að fara með höfundarétt félagsmanna vegna opinberra endurbirtinga og sýninga á verkum þeirra og stuðla að almennri höfundaréttargæslu á þessu sviði.

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com