Skip to main content

Hagfræðideild

Hagfræðideild

Menntun í Hagfræðideild er greiðasta leiðin til þátttöku, rannsókna og skilnings á hagkerfi okkar. Kennslan stendur á sterkum grunni og er markmið námsins að veita nemendum góðan undirbúning í hagfræði, stærðfræði og tölfræði og möguleika á sérhæfingu í öðrum greinum.
 

Sjáðu um hvað námið snýst

Grunnnám

Í grunnnáminu er boðið upp á 180 eininga BS nám og 120 eininga BA nám ásamt 60 eininga aukagrein.

Aukagrein

Nýtt Skipulag grunnnáms í fyrir nýnema haust 2017

Framhaldsnám

Boðið er upp á 90 eininga meistaranám.

Viðbótardiplóma

Doktorsnám

Hafðu samband

Skrifstofa Hagfræðideildar
1. hæð í Gimli
Opið 10-12 og 13-15:30 virka daga
525 4500 - vidoghag@hi.is
Bréfasími: 552 6806

Þjónustuborð Félagsvísindasviðs