is / en / dk

 
 
 
 
 
 
 

Fréttir og tilkynningar

Kennarahúsið lokað fimmtudaginn 5. október

04. Okt. 2017

Kennarahúsið verður lokað á morgun, fimmtudaginn 5. október, vegna Skólamálaþings Kennarasambands Íslands og Skólameistarafélags Íslands, sem haldið verður í Hörpu. Skrifstofur KÍ verða opnaðar aftur föstudaginn 6. október klukkan 9…

Kjartan Ólafsson dregur framboð sitt til baka

03. Okt. 2017

Kennarasambandi Íslands barst í morgun eftirfarandi yfirlýsing frá Kjartani Ólafssyni, sem tilkynnti um helgina um framboð sitt til formanns Kennarasambands Íslands. „Skjótt skipast veður í lofti. Þegar ég ákvað að bjóða mig fram til formennsku…

Ragnar Þór Pétursson býður sig fram í embætti formanns KÍ

03. Okt. 2017

Ragnar Þór Pétursson býður sig fram í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Ragnar Þór tilkynnti þetta í bréfi til framboðsnefndar KÍ nú í morgun. Ragnar Þór er grunnskólakennari við Norðlingaskóla í…

Dvalartíminn of langur og plássið of lítið

02. Okt. 2017

Samráðsfundur Félag stjórnenda leikskóla lýsir yfir áhyggjum af stöðu barna í leikskólum landsins; viðvera sé of löng og rými fyrir hvert barn of lítið. Þetta kemur fram í ályktun sem samráðsfundur FSL samþykkti á fundi sínum á Flúðum. Samráðsfundurinn beinir…

Kjartan Ólafsson býður sig fram í embætti formanns KÍ

01. Okt. 2017

Kjartan Ólafsson býður sig fram í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Kjartan tilkynnti þetta í bréfi til framboðsnefndar KÍ nú í morgun. Kjartan er grunnskólakennari í Vatnsendaskóla í…

Guðríður Arnardóttir býður sig fram í embætti formanns KÍ

29. Sept. 2017

Guðríður Arnardóttir býður sig fram í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Guðríður tilkynnti þetta í bréfi til framboðsnefndar KÍ nú í morgun. Guðríður er í dag formaður Félags framhaldsskólakennara og starfar í…

Góð þátttaka í smásagnasamkeppni

18. Sept. 2017

Vel á annað hundrað smásögur voru sendar inn í smásagnasamkeppni KÍ, Heimilis og skóla og Samtaka móðurmálskennara, en frestur til að skila inn sögum rann út á miðnætti. Þetta er þriðja árið í röð sem keppnin er haldin og þátttaka í henni hefur alltaf farið…

Bregðast verður strax við manneklu

13. Sept. 2017

Stjórn Félags stjórnenda leikskóla (FSL) hvetur rekstraraðila til að bregðast þegar í stað við manneklu í leikskólum, með aðgerðum til framtíðar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ályktun sem stjórnin sendi frá sér í morgun. Í ályktuninni segir jafnframt…

Bilun í símkerfi

11. Sept. 2017

Símkerfi Kennarahússins er bilað og ekki hægt að ná sambandi við skiptiborð. Unnið er að viðgerð og vonir standa til að þetta ástand muni ekki vara lengi. Félagsmenn í KÍ eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu kann að stafa. UPPFÆRT KLUKKAN…

Námsefni verði ókeypis og framboð aukið

06. Sept. 2017

Löngu tímabært er að ráðast í aðgerðir til að auka framboð á vönduðum og fjölbreyttum náms- og kennslugögnum. Náms- og kennslugögn eiga að vera nemendum að kostnaðarlausu frá upphafi leikskóla til loka framhaldsskóla og í tónlistarskólum til að tryggja…

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir

04. Sept. 2017

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2018-2019. Umsóknarfrestur er til og með 2. október 2017. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist: skóla…

Opnað fyrir bókanir vegna leigu á fyrri hluta næsta árs

01. Sept. 2017

Hægt verður að bóka orlofseignir, á tímabilinu 8. janúar til 8. júní 2018, frá og með klukkan 18 þriðjudaginn 5. september næstkomandi. Reglan fyrstur kemur, fyrstur fær gildir. Símavakt verður á milli klukkan 18 og 19 á þriðjudag; símanúmer verður birt…

Pistlar

Launasetning opinberra starfsmanna og styttri vinnuvika

Um áramótin breytti Alþingi lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna. Tilgangur breyttra laga var að mati Alþingis að jafna lífeyrisréttindi á milli almenna og opinbera markaðarins. Frumvarpið var fyrst lagt fyrir Alþingi á 146. löggjafarþingi (haustið…

Skólavarðan