Leeds

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Briggate í Leeds.

Leeds er borg í Vestur-Yorkshire á Englandi við Aire ánna. Hún er fjórða þéttbyggðasta borg á Bretlandi. Árið 2001 var fólksfjöldi Leeds 474.632 (2011). Fólksfjöldinn með öllum úthverfum Leeds er 747.939. Hún er ein af átta stærstu borgum Englands.

Á miðöldum var Leeds markaðsbær með landbúnaðarvörur og á Túdorsöld var Leeds orðin að verslunarbæ. Í iðnbyltingunni breyttist Leeds úr bæ í borg og Leeds öðlaðist borgarréttindi árið 1893. Í byrjun tuttugustu aldar hafði efnahagsleg og félagsleg staða borgarinnar breyst verulega við uppbyggingu á akademískum stofnunum eins og Leeds-háskóla.

Leeds er vinaborg eftirfarandi borga:

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.