Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur, var sáttur eftir 3:1 sigur gegn sínu gamla félagi, ÍR. Liðin mættust í 7. umferð Inkasso-deildarinnar, 1. deildar karla í knattspyrnu, í kvöld. Hólmar Örn Rúnarsson hafði komið Keflavík í forystu snemma leiks áður en Andri Jónasson jafnaði metin fyrir heimamenn. ...