Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 42.453 greinar.

Grein mánaðarins
Merking fornafna á maórísku.

Maóríska (Māori, borið fram [ˈmaːɔɾi], kallast einnig Te Reo „tungumálið“) er pólýnesískt mál og mál Maóra, frumbyggja Nýja-Sjálands. Maóríska hefur verið opinbert tungumál á Nýja-Sjálandi frá árinu 1987. Maóríska er náskyld frumbyggjamálum Cook-eyja og Túamótúeyja sem og tahítísku.

Samkvæmt könnun sem framkvæmd var árið 2001 á stöðu maórísku tala um það bil 9% Maóra hana reiprennandi, eða 30.000 manns. Samkvæmt manntalinu 2006 búa um það bil 4% Nýja-Sjálendinga, eða 23,7% Maóra, yfir nógu góðri færni í maórísku til þess þeir geti átt stutt samtal á því máli.

Í upphafi var maóríska ekki rituð. Árið 1814 komu trúboðar til Nýja-Sjálands með latneskt letur. Seinna meir vann Samuel Lee málfræðingur saman með ættflokkshöfðingjanum Hongi Hika að stöðluðu ritmáli fyrir maórísku sem var tekið upp árið 1820. Rithátturinn var mjög hljóðréttur og hann hefur ekki breyst mikið síðan þá.

Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 7. júní
Mynd dagsins
Costco
  • … að hryðjuverkin í Manchester 2017 eru mannskæðustu hryðjuverk í Bretlandi frá hryðjuverkunum í London 2005?
  • … að dvergtungljurt er burkni sem vex við jarðhita í Mývatnssveit?
  • … að Costco (sjá mynd) er annað stærsta smásölufyrirtæki heims, á eftir Walmart?
  • … að öll efnasambönd sem ritað er um í vísindaritum fá úthlutað CAS-númeri?
  • … að Neil Gaiman skrifaði sína fyrstu skáldsögu í samstarfi við Terry Pratchett?
  • … að geimskutlan Endeavour kom í stað Challenger sem fórst 1986?
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: