Mynddiskur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Logo.
Mynddiskur.

Mynddiskur (enska: Digital Versatile Disc eða Digital Video Disc, skammstafað DVD) er gagnadiskur sem er helst notaður til geymslu kvikmynda og tónlistar. Mynddiskur er jafn stór og geisladiskur en getur geymt sexfalt gagnamagn eða 4,7 gígabæti.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.