Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 42.006 greinar.

Grein mánaðarins
Dósakirkjan

Dósakirkjan (úkraínska: Бляшана Катедра, enska: Tin Can Cathedral) var fyrsta sjálfstæða úkraínska kirkjan í Norður-Ameríku. Söfnuðurinn var kjarni serafímítakirkjunnar sem varð til í Winnipeg og hafði engin tengsl við nokkra kirkju í Evrópu.

Fyrstu innflytjendurnir frá Úkraínu komu til Kanada 1891, flestir frá héruðum í Austurrísk-ungverska keisaradæminu, Búkóvínu og Galisíu. Þeir sem komu frá Búkóvínu voru í rétttrúnaðarkirkjunni en þeir sem komu frá Galisíu voru í kaþólsku austurkirkjunni. Í hvorugum hópnum var fólk vant býsönskum sið. Um 1903 voru komnir það margir innflytjendur frá Úkraínu til vesturhluta Kanada að farið var að huga að trúarleiðtoga, stjórnmálamönnum og skólamönnum til að sjá um menntun fólksins.

Fyrri mánuðir: RéttindabyltinginTitanicBeyoncé
Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 9. mars
Mynd dagsins

London Eye at Night (long exposure).JPG

Parísarhjólið London Eye í London.

snjóhlébarði
  • … að þjóðgarðar á Nýja-Sjálandi eru 13 talsins?
  • … að rannsóknir benda til þess að stictinsýra sem myndast í sumum fléttum hafi áhrif á krabbameinsfrumur?
  • … að stofn snjóhlébarða (sjá mynd) telur 4-9000 dýr?
  • … að bókahjól er bókahirsla sem snýst til að hægt sé að lesa margar þungar bækur?
  • … að Stóra-Saltvatn í Utah í Bandaríkjunum er stærsta saltvatn á vesturhveli jarðar?
  • … að einn af tökustöðum bandarísku kvikmyndarinnar Rogue One: A Star Wars Story er að finna á Mýrdalssandi?
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: