Eftirréttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Eftirréttur í veitingahúsi í Sviss.

Eftirréttur er réttur sem kemur undir lokin máltíðar, og er oft sætur en stundum er sterklega bragðbættur (til dæmis ostur). Algengir eftirréttir eru kökur, smákökur, ávextir, vínarbrauð, rjómaís eða sælgæti.

breyta Máltíðir

Máltíðir: Morgunmatur | Dögurður | Hádegismatur | Kvöldmatur
Réttir: Lystauki | Forréttur | Aðalréttur | Eftirréttur

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.