Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 41.345 greinar.

Grein mánaðarins
Bertrand Russell

Bertrand Russell var breskur heimspekingur, rökfræðingur, stærðfræðingur og rithöfundur, sem skrifaði um mjög fjölbreytileg efni. Í heimspeki og stærðfræði er hann þekktastur fyrir að skrifa ásamt A.N. Whitehead bókina Principia Mathematica, sem kom út í þremur bindum á árunum 1910 til 1913. Með verkinu hugðust þeir sýna fram á að hægt væri að leiða alla hreina stærðfræði út frá vissum rökfræðilegum frumsendum. Þeim tókst ekki ætlunarverkið en samt hefur verk þeirra reynst ákaflega áhrifaríkt. Russell er einnig mjög þekktur fyrir að uppgötva þversögnina, sem við hann er kennd: Russell-þversögnin (the Russell paradox).

Russell var einnig mikilvirkur höfundur bóka um samfélagsleg málefni, svo sem kvenréttindi og hjónaband, stjórnmál, stríð og stríðsvæðingu. Hann var friðarsinni og einarður andstæðingur kjarnorkuvopna. Honum voru veitt bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1950.
Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 9. nóvember
Mynd dagsins
Leptis Magna
  • … að hljómsveitin Clannad syngur aðallega á írsku?
  • … að borgin Leptis Magna (sjá mynd) í Líbýu geymir einhverjar fegurstu minjar um rómverska byggingarlist við Miðjarðarhafið?
  • … að kanadíska borgin Saskatoon dregur nafn sitt af berjarunna (hlíðarmal)?
  • … að franska hjólreiðakeppnin Tour de France hefur fallið niður 11 sinnum frá upphafi?
  • … að Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness voru síðast veitt árið 2004?
  • … að íraska borgin Mósúl stendur við bakka Tígrisfljóts gegnt hinni fornu höfuðborg Assýríu, Níneve?
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: