1952
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1952 (MCMLII í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 18. mars - Kogga, myndlistarmaður.
- 13. ágúst - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, prófessor og alþingismaður.
- 19. ágúst - Kristinn H. Gunnarsson, Alþingismaður.
- 30. ágúst - Bjarni Ingvarsson, íslenskur leikari.
Dáin
- 4. janúar - Loftur Guðmundsson, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður (f. 1892).
- 25. janúar - Sveinn Björnsson, fyrrum forseti Íslands.
- 15. febrúar - Guðmundur Ásbjörnsson, bæjarfulltrúi í Reykjavík (f. 1880).
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 11. mars - Douglas Adams, rithöfundur (d. 2001).
- 7. júní - Ferit Orhan Pamuk, tyrkneskur rithöfundur.
- 18. ágúst - Patrick Swayze, bandarískur leikari (d. 2009).
- 20. september - Manuel Zelaya, forseti Honduras.
Dáin
- 6. febrúar - Georg 6. Bretakonungur (f. 1895).
- 19. febrúar - Knut Hamsun, norskur rithöfundur (f. 1859).
- 1. júní - John Dewey, bandarískur heimspekingur (f. 1859).
- 26. júlí - Eva Peron, (f. 1919).
- 28. desember - Alexandrine af Mecklenburg-Schwerin (f. 1879).