Okotskhaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Kort af Okotskhafi

Okotskhaf er hafsvæði í Kyrrahafi milli skagans Kamtsjaka, Kúrileyja, Hokkaídó, Sakalín og meginlands Asíu. Að japönsku eyjunni Hokkaídó undanskilinni eru allar strendur sem liggja að hafinu hluti af Rússlandi. Hafið heitir eftir bænum Okotsk þar sem Rússar hófu fyrst landnám við strendur Kyrrahafs.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.