Ótrúlegt sjónarspil

Ótrúlegt sjónarspil

Mikið gjörningaveður gekk yfir Reykjanesið á áttunda tímanum í morgun með eldingum og hagléli. Eldingar hafa sést víða á Suðvesturlandinu. í Reykjanes kólnaði úr tíu gráðum í sex stig á örstundu og um tíma var jörð hvít. Meira »

Baðst undan spurningum fyrir dómi

Geirmundur Kristinsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík, sagðist ekki myndu svara spurningum ákæruvaldsins um liði þeirrar ákæru sem hefur verið gefin út á hendur honum, við aðalmeðferð málsins sem fram fer í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Meira »

Vilja leita Bens undir nýju húsi

Lögregluteymið sem leitar Bens Needham á grísku eyjunni Kos vill fá að jafna hluta sveitabæjar á svæðinu við jörðu.   Meira »

Ránsfengurinn metinn á 10 milljónir evra

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur nú yfirgefið Frakkland í einkaþotu sinni, en grímuklæddir menn rændu hana þar sem hún var stödd á hóteli sínu í París í gær. Ræningjarnir náðu að komast undan á reiðhjólum. Meira »

„Óþarfi að setja hálf vangefið lið í búning“

„Dómgæslan í gær minnti helst á lélegan brandara,“ skrifaði Karl Erlingsson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í handknattleik kvenna, en hann fór mikinn á samfélagsmiðlum eftir tap liðsins fyrir Haukum í Olís-deild kvenna á laugardag, 29:25. Meira »

Sökuð um „wasabi-hryðjuverk“

Japönsk sushi-keðja er sökuð um að fremja „wasabi-hryðjuverk“ en talsmenn hennar hafa viðurkennt að kokkar hennar hafi sett óhóflegt magn af rótarmaukinu í rétti fyrir erlenda viðskiptavini. Fyrirtækið hefur beðist afsökunar en hafnar því að hafa mismunað viðskiptavinum eftir uppruna. Meira »

Bréf frá skattinum sent á grafreit

Skatturinn nær út fyrir dauða og gröf, að minnsta kosti í Frakklandi ef marka má frétt um franska konu, sem er látin, en krafa um greiðslu eignarskatts var send á leiði hennar. Meira »

Harma ummæli um fábjána og vangefna dómara

Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttar mbl.is í morgun um ummæli Karls Erlingssonar, aðstoðarþjálfari kvennaliðs félagsins, eftir tap fyrir Haukum um helgina. Meira »

Andlit Bláa Lónsins selur íbúðina

Smartland Hulda Halldóra Tryggvadóttir og Hjalti Axel Yngvason hafa sett fantaflotta íbúð sína við Brekkustíg á sölu. Hulda Halldóra vakti athygli þegar hún var andlit Bláa Lónsins í herferðinni, Fegurðin kemur að innan. Meira »

Dúfa í haldi lögreglunnar

Lögreglan á Indlandi segist hafa dúfu nokkra í haldi en á fuglinum fannst hótun í garð forsætisráðherra landsins, Narendra Modi. Dúfan fannst við landamærin að Pakistan. Meira »

Veðrið kl. 10

Skýjað
Skýjað

11 °C

SA 11 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skúrir
Skúrir

11 °C

SA 15 m/s

1 mm

Spá 4.10. kl.12

Skýjað
Skýjað

10 °C

S 8 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Þórshöfn

Heiðskírt
Heiðskírt

11 °C

SV 4 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Akureyri

Skýjað
Skýjað

9 °C

SA 2 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Húsavík

Skýjað
Skýjað

13 °C

SA 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Neytendastofa sektar Grillbúðina

Neytendastofa hefur lagt 500.000 krónu stjórnvaldssekt á verslunina Grillbúðin fyrir að auglýsa grill á afmælistilboði lengur en heimilt er. Meira »

Þróttur rak leikmann sem áreitti stúlku undir lögaldri

Lið Þróttar, sem féll úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu á dögunum, hefur rift samningi við leikmann vegna gruns um að hann hafi áreitt stúlku undir lögaldri. 433.is greindi frá þessu í gær. Meira »

Styrking krónunnar þyngir róðurinn

Aðilar í sjávarútvegi vonast eftir lækkun stýrivaxta. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnir um vaxtastefnu á miðvikudag. Meira »

4,2 milljónir farþega á næsta ári

Áætlað er að farþegar Icelandair verði um 4,2 milljónir á næsta ári og muni fjölga um 450 þúsund frá yfirstandandi ári. Þá er gert ráð fyrir því að flugáætlun Icelandair verði um 13% umfangsmeiri á næsta ári en þessu ári. Meira »

Gagnrýnendur hrauna yfir Bieber

Justin Bieber var sagður hafa staðið sig skelfilega á tónleikum í Kaupmannahöfn í gær. „Stundum Var hljóðneminn í 20–30 sentímetra fjarlægð frá munni hans, og stundum fjarlægði hann hljóðnemann alveg og starði bara út í dimman áhorfendasalinn,“ segir meðal annars í tónleikagagnrýni. Meira »

Gefa börnum smátölvu

Öll grunnskólabörn í 6. og 7. bekk fá gefins Microbit forritunarlega smátölvu frá nokkrum stofnunum. Tilgangurinn er að vekja áhuga þeirra á forritun. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Meira »

Kvennaliðið fær gamlar treyjur og æfir við hraðbraut

Enska félagið West Ham hefur verið sakað um að brjóta reglur enska knattspyrnusambandsins hvað varðar mismunun milli kynjanna. Í ljós hefur komið að kvennalið félagsins býr við allt aðrar aðstæður en karlarnir. Meira »

Bakkalínur kærðar til ESA

Náttúruverndarsamtökin Fjöregg í Mývatnssveit og Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínur til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Meira »

Liggja alvarlega slasaðir á göngum

Boðað hefur verið til fundar í framkvæmdastjórn Landspítalans í dag til þess að ræða þann mikla vanda sem blasir við á bráðadeildum spítalans. Líkt og fram kom á mbl.is á laugardag liggja sjúklingar dögum saman alvarlega slasaðir á göngum bráðamóttökunnar. Meira »

Rafmagnslaust í nokkrar mínútur

Straumlaust varð um tíma á Ísafirði, Breiðadal og Bolungarvík á áttunda tímanum í morgun er Mjólkárlína 1 leysti út.   Meira »

Rúmar 64 milljónir fyrir frímerki

Íslensk frímerki seldust samanlagt á hálfa milljón evra með sölulaunum eða á rúmar 64 milljónir íslenskra króna á uppboði í Malmö í Svíþjóð sem haldið var á laugardaginn. Meira »

Áfram strekkingsvindur

Mjög hvasst hefur verið víða á landinu síðan síðdegis í gær og samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands verður áfram strekkingsvindur á landinu í dag og þá helst í grennd við fjöll. Sennilega er best að vera bara hress yfir þessu á mánudagsmorgni, það kemur alltaf önnur vika eftir þessa, segir vakthafandi veðurfræðingur. Meira »

Hnapparafhlöður varasamar

Hnapparafhlöður, sem m.a. er að finna í leikföngum og fjarstýringum, geta valdið varanlegum skaða, jafnvel dauða, ef börn gleypa þær. Meira »

Tveir myrtir í Danmörku

Danska lögreglan leitar 34 ára gamals manns í tengslum við morð á manni á fimmtugsaldri á Norður-Sjálandi. Í morgun fannst síðan rúmlega þrítugur maður stunginn til bana á gangstétt í bænum Haderslev á Jótlandi. Meira »

Sneri aftur í pyntingaklefann

„Fætur okkar snertu aldrei gólfið. Stundum var keðjan hífð upp og niður til þess að auka á sársauka okkar,“ segir Ahmad Othman þar sem hann horfir inn í herbergið þar sem hann var pyntaður af vígamönnum Ríki íslams í kjallara Manbij hótelsins í Sýrlandi. Meira »

Ráðist inn í Kunduz

Talibanar hafa hafið árás á afgönsku borgina Kunduz en ár er í dag síðan Bandaríkjaher gerði loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í borginni. Meira »

Staða einstæðra foreldra vænkast verulega

Eiginfjárstaða (eignir - skuldir) einstæðra foreldra batnar verulega á milli ára en samkvæmt skattframtölum síðasta árs batnaði hún um 50% á milli ára. 76% fjölskyldna á eignir umfram skuldir. Meira »

Saka Airbnb um mismunum í Svíþjóð

Það er erfiðara fyrir svarta heldur en hvíta að fá leigða íbúð í Svíþjóð í gegnum Airbnb leigumiðlunina, samkvæmt niðurstöðu rannsóknar sem Sveriges Radio lét gera. Meira »

Forstjórar standa með Deutsche Bank

Æðstu stjórnendur margra af stærstu fyrirtækjum Þýskalands lýstu í dag trausti sínu á Deutsche Bank, stærsta banka Þýskalands, eftir erfiða daga hjá bankanum þar sem hlutabréf hans hafa fallið mikið. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar

ESB vill einfalda kerfið

Framkvæmdaráð telur að minni útgerðir séu valdlausar í núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi ESB og leggur til breytingar.  Meira »

Börkur og Beitir luku makrílvertíðinni

Á föstudag var síðasta makrílafla skipa Síldarvinnslunnar landað og hann unninn í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Næst á dagskrá eru síldveiðar. Meira »

Sérfræðingur í fiskeldi heldur fyrirlestur

Tvö áhugaverð erindi um vistkerfisbreytingar og hagkerfi sjávarafurða verða flutt á mánudag í Háskólasetri Vestfjarða.  Meira »
Arnór Bliki Hallmundsson | 3.10.16

Hús dagsins: Oddeyrargata 11

Arnór Bliki Hallmundsson Rósa Randversdóttir, verkakona, fékk í mars 1927 leyfi til að reisa íbúðarhús úr steini, 7x6m , ein hæð á háum kjallara og með háu risi. Tveimur árum síðar fær hún leyfi til að setja kvist á hús sitt og er sá kvistur á austurhlið hússins, þ.e. á bakhlið. Meira
Styrmir Gunnarsson | 3.10.16

Framsókn hefur styrkt stöðu sína verulega - en Sigmundur Davíð á enn leiki á borði

Styrmir Gunnarsson Það má telja víst að Framsóknarflokkurinn hafi styrkt stöðu sína verulega í kosningabaráttunni með kjöri Sigurðar Inga Jóhannssonar til formennsku. Hins vegar á eftir að koma í ljós hver viðbrögð Sigmundar Davíðs verða við þeim úrslitum. Hann á þann Meira
Jón Valur Jensson | 3.10.16

98% sem greiddu atkv. í Ungverjalandi höfnuðu stefnu ESB um kvótaflóttamenn!

Jón Valur Jensson Gerólíkur var fréttaflutningur Sjónvarps og Vísis.is í kvöld, hjá Rúv gekk allt út á, að kosningin hefði verið mikill ósigur fyrir Orban forsætisráðherra, að innan við 50% mættu á kjörstað, og ekki var hirt þar um að segja nákvæmlega frá því hvernig Meira
Páll Vilhjálmsson | 3.10.16

Ný framsókn Sigmundar Davíðs

Páll Vilhjálmsson Framhaldslíf Sigmundar Davíðs í stjórnmálum getur ekki verið í þingflokki auðmýktar Sigurðar Inga. Tveir aðrir möguleikar teikna sig upp, annar langsóttur en hinn nærtækur. Sá langsótti er að efna til nýs framboðs. Ekki eru nema um tíu dagar þangað til Meira

Annar sigur liðsins á öldinni

Bandaríkin stöðvuðu sigurgöngu Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi í gærkvöldi. Bandaríkin unnu sinn fyrsta sigur í keppninni síðan 2008 og gerðu það með glæsibrag. Meira »
Valur Valur 27 : 30 Stjarnan Stjarnan lýsing

Nístingssárt tap Dagnýjar

Dagný Brynjarsdóttir og liðsfélagar hennar í Portland Thorns máttu þola sárt tap í stórskemmtilegum, framlengdum undanúrslitaleik bandarísku atvinnumannadeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Alexandra til reynslu hjá Kristianstad

Alexöndru Jóhannsdóttur, leikmanni Hauka í knattspyrnu, hefur verið boðið að æfa með Kristianstad sem spilar í sænsku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram á vef Hauka. Meira »

Varnarleikurinn var hörmulegur

„Ég er drullufúll yfir því að tapa og ég er mest svekktur með að þær hafi verið yfir í baráttunni. Það voru einfaldir hlutir sem urðu okkur að falli eins og barátta í fráköstum og grimmd í varnarleiknum,“ sagði Alfreð Finnsson, þjálfari Vals, í samtali við mbl.is eftir 29:26 tap liðsins gegn Stjörnunni í fjórðu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Meira »

Kardashian varð fyrir árás

Grímuklæddir árásarmenn beindu byssum að raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian hóteli í París í gær en þar tók hún þátt í tískuviku borgarinnar. Að sögn talskonu hennar var Kardashian mjög brugðið en líkamlega sé hún heil á húfi. Ræningjarnir stálu frá henni skartgripum sem metir eru á milljónir. Meira »

Hvorki aðdáandi né hrekkjalómur

Ofurfyrirsætan Gigi Hadid þurfti ekki aðeins að verjast árás ókunnugs manns heldur þurfti hún að verja sjálfa sig í fjölmiðlum fyrir að hafa varist. Meira »

Hrútur

Sign icon Það er betra að skipa hundinum sínum fyrir heldur en öðru fólki. Hafið stjórn á skapi þínu. Það lagar ekkert að missa stjórn á því.
Lottó  1.10.2016
1 9 17 28 34 22
Jóker
7 7 4 6 8  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

VW selur ekki dísilbíla vestra í bráð

Afleiðingar útblásturshneykslisins sem við Volkswagen (VW) er kennt og kom upp fyrir rösku ári hafa verið margvíslegar. Og nýjar að koma í ljós. Meira »

52 mótorhjól eldi að bráð

Óvenjulegt bál varð á stæði fyrir mótorhjól í suðurhluta Parísar um helgina, en þar urðu hvorki fleiri né færri en 52 mótorhjól eldi að bráð. Meira »

VW borgar 1.813 milljarða í bætur

Í nýju samkomulagi um bætur vegna útblásturshneykslis hefur Volkswagen samþykkt að borga umboðssölum sínum í Bandaríkjunum 1,2 milljarða dollara - um 137 milljarða íslenskra króna í bætur. Meira »

Nostrað við hvern krók í Vestmannaeyjum

Á þessu hlýlega heimili í Vestmannaeyjum hefur verið nostrað við hvern krók og kima. Íslensk hönnun og smíði er í hávegum höfð á heimilinu, en húsgögn frá Sigurði Má Helgasyni, Happie furniture, Skötu og fleirum prýða það. Meira »

Vill loka opna hjónabandinu

„Kæra E. Jean, ég er aðlaðandi, í góðu formi, kynþokkafull, fyndin, klár og vitlaus í manninn minn til 20 ára og hann dáir mig. Vandamálið er að fyrir fimm árum hittum við par. Við hrifumst öll hvert af öðru og fórum að skipta á mökum. Nú er ég komin á þann stað að þetta er ekki lengur að virka fyrir mig.“ Meira »

Sturlaður steinbítur með vínberjum

Allir virðast vera að tala um draumkennda uppskrift af dásamlega dúnmjúkum fiskrétt sem baðaður er í rjóma og borinn fram með vínberjum. Mbl.is fór á stúfana og hafði upp á þessari stórgóðu uppskrift. Meira »

Súkkulaðibrúnka með Dulce De Leche

Dísæt og dásamleg súkkulaðibrúnka með karamellukeim. Stórkostleg með ís og jarðaberjum.  Meira »

Afhýddu engifer á sekúndum

Það getur verið hvimleitt að afhýða engiferrót og oft á tíðum fer stór hluti rótarinnar til spillist.   Meira »