Public Technologies | 2016-03-29
Morgen Bladid | 2016-03-29
Einar Einarsson, aðstoðarþjálfari körfuboltaliðs Keflavíkur, var vitanlega svekktur eftir 98:68 tap liðsins gegn Tindastól í kvöld, en úrslitin þýða það að Keflavík er úr leik í úrslitakeppni Dominos-deildar karla. ...
Hnefaleikakapparnir, Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir og Valgerður Guðsteinsdóttir, náðu báðar í bronsverðlaun á Norðurlandameistaramótinu í hnefaleikum sem fór fram í Gautaborg í Svíþjóð um helgina. ...
Ágúst Orrason, leikmaður Keflavíkur í körfubolta, kom upp fáum orðum eftir 98:68 tap liðsins gegn Tindastól í kvöld, en liðið er úr leik í úrslitakeppninni. ...
Með páskamynd gærdagsins hér á þessum vettvangi, fylgdi stuttur veðurfarsannáll síðastliðinna daga. En þeir einkenndust af miklum hlýindum og sunnanáttum. En hér ætla ég, með hjálp mynda sem ég hef tekið í vetur að "taka þetta lengra" eins og sagt er. ...
Kári Marísson, aðstoðarþjálfari körfuboltaliðs Tindastóls, var að vonum í sigurvímu eftir glæsilegan, 98:68, sigur á Keflavík í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld, en liðið er komið í undanúrslit. ...
Er að hersveitir Assads - sem náðu bænum, nutu aðstoðar loftárása rússneskra hervéla - ásamt því að fjölmennar hersveitir skipaðar bandamönnum Írans - tóku þátt. Þetta þíðir, að þrátt fyrir yfirlýsingar Kremlverja um brottflutning liðs frá Sýrlandi - þá ...
Í Elsass þar sem listhagir íbúarnir smíða m.a. Bugatti eru Pierre Lannier sjálfvindurnar settar saman. Frábært verð. ERNA, Skipholti 3, s. 552 0775, www.erna.is ...
Ég hef greinilega enga sérgáfu. Er t.d. alveg lokaður fyrir tónlist. Finnst hún mestmegnis vera hávaði. Sumir virðast alveg týna sjálfum sér í alls kyns smáatriðum í sambandi við tónlist, einkum popptónlist. Skil samt vel þá sem alltaf þurfa að hafa ...
Ung stúlka datt ekki af hestbaki. Almenningur þurfti ekki að borga Fjórir eða jafnvel fimm menn vélsleðuðu ekki fram af hengiflugi við frístundaiðkun. Ekki þurfti að eyða milljónum af fé almennings í að bjarga þeim frá sjálfum sér Nokkrar bifreiðar ...
Þessi samantekt sýnir breytingar á meðlimafjölda einstakra trúfélaga og annarra samanburðarhópa árin 1990 - 2016. Það má segja að hlutur þjóðkirkjunnar hafi farið þverrandi og hrapað úr 92,61% og niður í 71,6%. Hér fyrir neðan má sjá kökurit sem sýnir ...
Article extract not available. Link to source for the full article.
Bree Olson, sem leikið hefur í fjölda klámmynda, varar ungar stúlkur við því að feta í fótspor hennar. Hún segir að eftir að hún snéri baki við klámheiminum hafi hún barist, án árangurs, við að fá vinnu. ...
Átta þúsund manns hafa skrifað undir yfirlýsingu um að Sigmundur Davíð segi af sér. Þrjú hundruð hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingu við hann. Þessi mundur segir okkur kannski svolítið. En samkvæmt Visi.is segir Sigmundur Davíð sjálfur að staða sín ...
Jarlinn, sérhæfður hafnarkrani Eimskips, kom til Vestmannaeyja á föstudaginn langa. ...
Hekla er þessa dagana að senda bréf til eigenda bíla af gerðinni Skoda og Vokswagen sem eru með gallaðan útblástursbúnað. ...
Um 30 þúsund mál komu til kasta borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins á síðasta ári. Þegar neyðarástand kemur upp erlendis þar sem íslenska ríkisborgara er að finna er þjónustan ræst í gang ásamt bakvaktarteymi, líkt og gerðist núna síðast eftir hryðjuverkin í Brussel. ...
Alls hafa 25 flugfélög boðað komu sína til Íslands í sumar. Hefur flugfélögunum því fjölgað um fimm frá árinu 2015 þegar 20 félög lentu hér á landi með farþega sína. ...
„Við sjáum í könnunum okkar að laun hækka með hærri aldri. Við greinum þó að bilið á milli aldurshópa er að minnka. Yngra fólk sækir að því eldra, bæði í heildar- og dagvinnulaunum. Það má draga þá ályktun að ráðstöfunartekjur þeirra sem yngri eru hafi jafnvel aukist örlítið meira en þeirra eldri.“ ...
„Það verður farið yfir málið og það skoðað út frá því áhættumati sem verður fyrirliggjandi,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum. ...
Hinrik Gunnar Hilmarsson, fv. markaðsstjóri Golfsambands Íslands, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi á skírdag, 57 ára að aldri. ...