NFF Leikrit ( Sorrý, þú ert ekki systir mín ) - Frelsarinn fæddur
Nemendafélag Flensborgarskólans er um þessar mundir að setja upp söngleikinn SORRÝ, Þú Ert Ekki Systir Mín!
SORRÝ, Þú Ert Ekki Systir Mín! Er óbeint framhald af söngleiknum SORRÝ Að Ég Svaf Hjá Systur Þinni!
Sögusviðið er
Tálknafjörður en þar þarf Andri
Þeyr að klára skólaárið til þess að hann komist til Bandaríkjanna á fótboltastyrk eftir sumarið. Nú þarf Andri Þeyr að takast á við hin ýmsu vandamál en á sama tíma kynnist hann fullt af áhugaverðum persónum.
Leikstjóri:
Ebenezer Þórarinn Einarsson
Handritshöfundar:
Hermann Óli Davíðsson og Freyr Árnason
6. apríl - kl. 20.00 - FRUMSÝNING - EINUNGIS FYRIR FLENBORGARA
7. apríl - kl. 20.00 - EINUNGIS FYRIR FLENSBORGARA
11. apríl - kl. 20.00 - Almenningur
13. apríl - kl. 20.00 - Almenningur
15. apríl - kl. 20.00 - Almenningur
...