Viðtal við Matthew Elliott, stofnanda Samtaka Skattgreiðenda í Bretlandi.
Matthew Elliott, annar stofnanda Samtaka Skattgreiðenda í Bretlandi var staddur á Íslandi þar sem hann hélt erindi á vegum Samtaka Skattgreiðenda á Íslandi í Háskóla Íslands. Gunnlaugur Snær Ólafsson starfsmaður Heimssýnar, hreyfingar sjálfsstæðissinna í evrópumálum tók viðtal við
Matthew um evrópumálin.
www.skattgreidendur.is
www.heimssyn.is