Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

Gáttir

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 37.672 greinar.

Blá stjarna Gæðagreinar

Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

tvær fígúrur Potturinn

Grein mánaðarins
Jørgen Jørgensen

Jørgen Jørgensen (fæddur 1780 í Kaupmannahöfn í Danmörku – látinn 20. janúar 1841 í Hobart í Tasmaníu), sem í daglegu tali er kallaður Jörundur hundadagakonungur, var danskur að uppruna og ólst upp í Danmörku. Hann var mikill ævintýramaður og ógæfumaður. Hann bjó í Bretlandi framan af og dáðist að öllu, sem enskt var. Síðar þvældist hann inn í Íslandsævintýri sitt og varð þar „hæstráðandi til sjós og lands“ (nk. ígildi konungs) um nokkurra vikna skeið og er viðurnefni hans á Íslandi dregið af því að þetta bar til um hundadagana. Eftir að hann var fluttur aftur til Bretlands var hann meira og minna fangi, vegna þess að hann var forfallinn spilafíkill og greiddi sjaldan skuldir sínar. Að lokum var hann fluttur sem fangi til Ástralíu. Hann fékk frelsi nokkrum árum áður en hann dó.

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Mynd dagsins

Catedral de Alejandro Nevsky, Tallin, Estonia, 2012-08-05, DD 20.JPG

Alexander Nevsky-dómkirkjan í Tallinn.

Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:

Á öðrum tungumálum  Margar aðrar Wikipediur eru tiltækar, þær stærstu eru hér fyrir neðan: