Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

Gáttir

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 36.969 greinar.

Blá stjarna Gæðagreinar

Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

tvær fígúrur Potturinn

Grein mánaðarins
Merki fyrir opinn aðgang var upphaflega hannað af stofnuninni Public Library of Science.

Opinn aðgangur er ókeypis aðgangur á netinu að heildartexta á niðurstöðum vísindalegra rannsókna. Aðallega er talað um opinn aðgang í tengslum við útgáfu ritrýndra vísindagreina. Efni í opnum aðgangi má því lesa, afrita og miðla áfram með litlum eða engum takmörkunum öðrum en höfundarréttarlegum.

Til eru tvær meginleiðir að opnum aðgangi: safnvistun og opin útgáfa. Helsti munurinn á opinni útgáfu og eigin safnvistun er að í opinni útgáfu eru greinarnar oftast ritrýndar. Þekktar menntastofnanir eins og Harvardháskóli og MIT hafa sett sér stefnu um opinn aðgang.

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Mynd dagsins

Pelgupaik 'Nabessaar'.jpg

Nabe-eyja í Norðvestur-Eistlandi.

Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:

Á öðrum tungumálum  Margar aðrar Wikipediur eru tiltækar, þær stærstu eru hér fyrir neðan: