Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

Gáttir

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 36.502 greinar.

Blá stjarna Gæðagreinar

Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Afmæliskaka Afmælisátak íslensku Wikipediu

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

tvær fígúrur Potturinn

Grein mánaðarins
Pólýfónkórinn í Kristskirkju árið 1979.

Pólýfónkórinn var blandaður kór sem starfaði í Reykjavík frá 1957 til 1988. Stofnandi hans og stjórnandi alla tíð var Ingólfur Guðbrandsson. Kórinn hélt um 400 tónleika á ferli sínum og fór í níu söngferðir út fyrir landsteinana. Tónleikar kórsins voru margir teknir upp af Ríkisútvarpinu og kórinn kom nokkrum sinnum fram í Sjónvarpi. Pólýfónkórinn var fyrstu árin skipaður milli 40 og 50 kórfélögum en síðustu árin oft yfir 100 manns. Þátttakendur voru flestir á jólatónleikum kórsins árið 1978, 150 talsins.

Mikil áhersla var lögð á flutning kirkjulegrar barokk tónlistar frá 16. og 17. öld og kórinn tókst á við stór verkefni á borð við Jólaóratoríu, Jóhannesarpassíu, Mattheusarpassíu og H-moll messu Bachs og Messías Händels. Í nokkrum tilvikum frumflutti kórinn þessi stóru verk á Íslandi og stóð fyrir óstyttum flutningi þeirra í fyrsta sinn hér á landi. Töluverð áhersla var lögð á íslenska og erlenda nútímatónlist og stóð kórinn að frumflutningi nokkurra nútímaverka hér á landi.

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Mynd dagsins

RybnoeDistrict 06-13 Konstantinovo Oka River 01.jpg

Áin Oka í Konstantinovo í Rússlandi.

Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:

Á öðrum tungumálum  Margar aðrar Wikipediur eru tiltækar, þær stærstu eru hér fyrir neðan: