Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

Gáttir

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 36.004 greinar.

Blá stjarna Gæðagreinar

Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Afmæliskaka Afmælisátak íslensku Wikipediu

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

tvær fígúrur Potturinn

Grein mánaðarins
Umfjöllun Helgarpóstsins 6. júní 1985.

Hafskipsmálið var umfangsmikið gjaldþrotamál Hafskip hf., skipafélags sem veitti Eimskipafélaginu samkeppni, á miðjum níunda áratugnum. Útvegsbanki Íslands, viðskiptabanki fyrirtækisins, tapaði háum fjárhæðum og var lagður niður í kjölfarið. Mikil og neikvæð umfjöllun fjölmiðla um Hafskipsmálið var líkt við ofsóknir. Geir H. Haarde á að hafa sagt í viðtali að Hafskip hafi mögulega verið neytt í gjaldþrot.

Stjórnendur Hafskips og Útvegsbankans voru kærðir. Dómsmálið vatt mikið upp á sig og lauk í júní 1991, fimm árum eftir gjaldþrotið, með því að fjórir æðstu menn fyrirtækisins voru dæmdir sekir um brot á lögum. Margir vildu meina að stjórnmálamenn hefðu haft óeðlileg áhrif á framvindu mála. Albert Guðmundsson, þáverandi iðnaðarráðherra, sagði af sér 24. mars 1987 vegna þáttar síns í málinu og ósættis innan Sjálfstæðisflokksins í kjölfarið.

Fyrri mánuðir: EvrópaKris KristoffersonSan Francisco
Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Mynd dagsins

Kolob Canyons part of Zion National Park.JPG

Kolob-gljúfur í Síon-þjóðgarðinum í Utah í Bandaríkjunum.

Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:

Á öðrum tungumálum  Margar aðrar Wikipediur eru tiltækar, þær stærstu eru hér fyrir neðan: