Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

Gáttir

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 35.792 greinar.

Blá stjarna Gæðagreinar

Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Afmæliskaka Afmælisátak íslensku Wikipediu

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

tvær fígúrur Potturinn

Grein mánaðarins
Kris Kristofferson árið 2006.

Kris Kristofferson (f. 22. júní 1936) er bandarískur kántrýsöngvari, laga- og textahöfundur og kvikmyndaleikari. Hann er þekktastur fyrir lög á borð við „Me and Bobby McGee“, „Sunday Mornin' Comin' Down“ og „Help me make it through the Night“. Flest lög sín hefur hann samið einn en stöku sinnum í samvinnu við aðra.

Kris fæddist í Brownsville í Texas. Foreldrar hans voru á faraldsfæti en settust loks að í San Mateo í Kaliforníu þar sem Kris lauk framhaldsskólanámi. Faðir hans var yfirmaður í bandaríska flughernum og reyndi að beina syni sínum út á braut hermennskunnar án árangurs. Kris var vaxandi rıthöfundur á þessum tíma og fékk skólastyrk við Merton College í Oxford á Englandi, en hafði áður gengið í Pomona College í Bandaríkjunum.

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Mynd dagsins

Kaselaug - Rabivere maastikukaitseala.jpg

Rabivere-garðurinn í Rapla-sýslu í Eistlandi.

Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:

Á öðrum tungumálum  Margar aðrar Wikipediur eru tiltækar, þær stærstu eru hér fyrir neðan: