Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

Gáttir

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 35.477 greinar.

Blá stjarna Gæðagreinar

Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Afmæliskaka Afmælisátak íslensku Wikipediu

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

tvær fígúrur Potturinn

Grein mánaðarins
Fáni Frakklands

Lýðveldið Frakkland eða Frakkland (franska République française eða France) er land í Vestur-Evrópu sem nær frá Miðjarðarhafi í suðri að Ermarsundi í norðri og frá Rín í austri að Atlantshafi í vestri. Vegna lögunar landsins gengur það oft undir heitinu „sexhyrningurinn“ (fr. Hexagone) hjá Frökkum sjálfum. Í Evrópu á Frakkland landamæri að Belgíu, Lúxemborg, Þýskalandi, Sviss, Ítalíu, Mónakó, Spáni og Andorra, en handanhafssýslur þess í öðrum heimsálfum eiga landamæri að Brasilíu, Súrínam og Hollensku Antillaeyjum. Landið tengist Bretlandseyjum gegnum Ermarsundsgöngin.

Frakkland er meðlimur í Evrópusambandinu og Atlantshafsbandalaginu og á fast sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna.

Fyrri mánuðir: AristótelesPalestínaAdam Smith
Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Mynd dagsins

Endeavour silhouette STS-130.jpg

Geimferjan Endeavour á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar.

Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:

Á öðrum tungumálum  Margar aðrar Wikipediur eru tiltækar, þær stærstu eru hér fyrir neðan: