Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

Gáttir

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 28.847 greinar.

Lasvard.png Gæðagreinar

Cscr-featured.png Úrvalsgreinar

Nuvola apps kdmconfig.png Potturinn

Grein mánaðarins
Atburðir 18. júlí
Álpappír

Ál er frumefni með efnatáknið Al úr bórhópi lotukerfisins með sætistöluna 13. Ál er silfurlitaður og sveigjanlegur tregur málmur. Það leysist almennt ekki í vatni. Það myndar 8% massa jarðskorpunnar og er þar með algengasti málmurinn og þriðja algengasta frumefni hennar á eftir súrefni og kísli. Ál er svo hvarfgjarnt að það kemur ekki fyrir hreint í náttúrunni en finnst í meira en 270 mismunandi efnasamböndum. Ál er jafnan unnið úr súráli með álbræðslu.

Efnið er þekkt fyrir léttleika og viðnám sitt gegn tæringu (vegna fyrirbæris er nefnist hlutleysing). Ál og álblöndur eru aðalsmíðaefni flugvéla og íhluta í margvísleg önnur flutningatæki og byggingar þar sem not eru fyrir léttleika, varanleika og styrk. Ál er einnig mikið notað í drykkjardósir. Vegna hvarfgirni þess er það gagnlegt sem hvati eða bætiefni í ýmsar efnablöndur og er þannig til dæmis notað í ammoníumnítrat-sprengiefni til að auka sprengikraft.
Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins Sjá hvað gerðist 18. júlí
Mynd dagsins
Vissir þú...

Anthocharis-cardamines.jpg

Fiðrildi (Anthocharis cardamines) á blómi.

Umm Kulthum
Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra

Efnisyfirlit

Nuvola apps edu mathematics.png Náttúruvísindi og stærðfræði

DýrafræðiEðlisfræðiEfnafræðiGrasafræðiJarðfræðiLandafræðiLíffræðiNáttúranStjörnufræðiStærðfræðiVistfræðiVísindaleg flokkunVísindi

Nuvola apps kdmconfig.png
Mann- og félagsvísindi

FélagsfræðiFornfræðiFornleifafræðiHagfræðiHeimspekiMannfræðiMálfræðiMálvísindiMenntunSagaSálfræðiTungumálTónfræðiUppeldisfræðiViðskiptafræðiVitsmunavísindi

Nuvola apps kcmprocessor.png
Tækni og hagnýtt vísindi

FjarskiptatækniIðnaðurInternetiðLandbúnaðurLyfjafræðiRafeindafræðiRafmagnSamgöngurStjórnunUpplýsingatækniVerkfræðiVélfræðiÞjarkafræði

Nuvola apps kcoloredit.png
Menning

AfþreyingBókmenntirByggingarlistDulspekiFerðamennskaGarðyrkjaGoðafræðiHeilsaHöggmyndalistÍþróttirKvikmyndirKynlífLeikirListMatur og drykkirMyndlistTónlistTrúarbrögð

Nuvola apps edu languages.png
Stjórnmál og samfélagið

AtvinnaBorgarsamfélögFélagasamtökFjölmiðlarFjölskyldaFyrirtækiHernaðurLögfræðiMannréttindiUmhverfiðVerslun

Wiki letter w.svg

Ýmislegt
ListarGæðagreinarÚrvalsgreinarEfnisflokkatréFlýtivísirHandahófsvalin síðaNýjustu greinarNýlegar breytingarEftirsóttar síður

Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:

Á öðrum tungumálum  Margar aðrar Wikipediur eru tiltækar, þær stærstu eru hér fyrir neðan: