Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fara á: flakk, leita
Velkomin á Wikipediu
Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 18.146 greinar.
Kynning fyrir byrjendur align:bottom Handbók Wikipediu Samvinna mánaðarins Gæðagreinar Úrvalsgreinar
Grein mánaðarins
Gervihnattamynd af Ítalíu.

Ítalía er land í Suður-Evrópu. Landið er aðallega staðsett á Appenínaskaga sem gengur til suðausturs út í Miðjarðarhafið og minnir í lögun dálítið á fótlegg. Að norðan nær landið allt upp í Alpafjöll. Lönd sem liggja að Ítalíu eru Frakkland, Sviss, Austurríki og Slóvenía.

Rómarborg er höfuðborgin og stærsta borgin. Hún er ein af söguríkustu og merkustu borgum Evrópu og er stundum kölluð „borgin eilífa“. Gjaldmiðillinn er evra síðan 1999, en var áður líra. Íbúafjöldinn er um 58 milljónir manna og stærð landsins er þreföld miðað við Ísland.
Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins.
Atburðir 2. nóvember
Mynd dagsins

Gervihnattarmynd sem sýnir skógareldana á Balkanskaga 25. júlí, 2007.

Vissir þú ...?


Efnisyfirlit
Náttúruvísindi og stærðfræði
DýrafræðiEðlisfræðiEfnafræðiGrasafræðiJarðfræðiLandafræðiLíffræðiStjörnufræðiStærðfræðiVistfræðiVísindaleg flokkun
Menning og list
BókmenntirByggingalistFjölmiðlarHagnýt listHöggmyndalistKvikmyndirListListasagaMenningLjósmyndunMyndlistTónlist
Trúarbrögð og siðir
AndatrúBúddismiDulspekiGoðafræðiGuðleysiGyðingdómurHindúismiÍslamKonfúsíusismiKristniSíkismiTaóismiTrúarbrögðTrúleysi
Maðurinn, tómstundir og dægurmál
AfþreyingFerðamennskaGarðyrkjaHeilsaÍþróttirKynlífLeikirMatur og drykkirNæring
Mann- og félagsvísindi
FélagsfræðiFornfræðiFornleifafræðiHagfræðiHeimspekiMannfræðiMálfræðiMálvísindiMenntunSagaSálfræðiTungumálTónfræðiUppeldisfræðiViðskiptafræðiVitsmunavísindi
Tækni og hagnýtt vísindi
FjarskiptatækniIðnaðurInternetiðLandbúnaðurLyfjafræðiRafeindafræðiRafmagnSamgöngurStjórnunUpplýsingatækniVerkfræðiVélfræðiÞjarkafræði
Stjórnmál og samfélagið
AtvinnaBorgarsamfélögFélagasamtökFjölskyldaFyrirtækiHernaðurLandafræðiLögfræðiMannréttindiStjórnmálUmhverfiðVerslun
Ýmislegt
Listi yfir alla listaDagatalListi yfir fólkListi yfir löndHandahófsvalin síðaEfnisflokkatréFlýtivísirPotturinnNýlegar breytingarNýjustu greinarEftirsóttar síðurStubbar - GæðagreinarÚrvalsgreinar
Systurverkefni

Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: